Laugardagur 27. apríl 2024

Strandabyggð: sveitarstjórn ósammála fræðslunefnd

Sveitarstjórn Strandabyggðar er ósammála fræðslunefnd sveitarfélagsins um leiðir til að bregðast við myglu í Grunnskólanum. Meirihluti fræðslunefndarinnar, þrír af fimm nefndarmönnum,...

Fyrsta skemmtiferðaskipið kemur á morgun

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarins kemur vestur á morgun. Það er Sea Spirit sem kemur til Suðureyrar klukkan sex að morgni og verður...

Ísafjarðarbær: rekstur 2022 í samræmi við fjárhagsáætlun

Lögð hafa verið fram fyrstu drög að ársuppgjöri fyrir 2022 hjá Ísafjarðarbæ. Samkvæmt þeim er rekstrarhalli A og B hluta samtals 149,2...

ÞYKKVALÚRA

Þykkvalúra er allþykkvaxin af kola að vera og með mjög lítinn haus. Kjaftur er smár og endastæður og granir eru mjög þykkar....

GG Sport á Vestfjörðum

GG Sport kom til Hólmavíkur í dag og sýnir kajaka frá kl 17 - 19 við rampinn í höfninni.

Fiskistofa vill ekki heimila endurvigtun á afla strandveiðibáta

Í umsögn Fiskistofu til atvinnuveganefndar Alþingis um svæðaskiptingu strandveiða er fjallað um vandamál við eftirlit á að afmarka mánaðarlegan afla hvers svæðis...

Enn hætta á fuglaflensu í farfuglum

Matvælastofnun telur að fuglaflensa hafi líklega ekki viðhaldist í íslenskum staðfuglum í vetur. Stofnunin hefur þess vegna lækkað viðbúnaðarstig úr stigi þrjú...

Elfar Logi með útgáfuhóf í Verbúðinni

Kómedíuleikhúsið býður til útgáfuhófs í Verbúðinni Bolungarvík í tilefni bókarinnar Leiklist í Bolungarvík eftir Elfar Loga Hannesson fimmtudaginn 4 maí kl. 17:30.Höfundur...

Álftafjörður: Ljósleiðari og þrífösun að Hattardal í sumar

Súðavíkurhreppur, Míla, Orkubú Vestfjarða og Fjarskiptasjóður hafa náð samkomulagi um að leggja ljósleiðara og þriggja fasa rafstreng alla leið í Hattardal í...

Fiskeldisgjald nærri þrefalt hærra á Íslandi en í Noregi

Bæði í Noregi og á Íslandi er lagt framleiðslugjald í fiskeldi. Á Íslandi var það tekið upp í byrjun árs 2020 en...

Nýjustu fréttir