Slysavarnarkonur skemmta sér saman

Síðasta vetrardag héldu konur í slysavarnardeildinni Unni á Patreksfirði og slysavarnardeildinni Gyðu á Bíldudal að venju sameiginlegt skemmtikvöld. Að þessu sinni var...

Raforkukerfið: ný hindrun fyrir Vestfirðinga?

Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis leggur til að frumvarp um breytingu á raforkulögum verði samþykkt. Þar er dreifiveitum fengnar betri heimildir til þess að...

Heimsmeistari í tvíþraut

Katrín Pálsdóttir, Bolungavík varð um helgina sigurvegari í „long distance Aquabike“ í aldursflokkum þar sem fyrst voru syntir 3 km og svo...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

Merkir Íslendingar – Magnús Torfi Ólafsson

Magnús Torfi Ólafs­son fædd­ist þann 5. maí 1923 á Lamba­vatni á Rauðas­andi. For­eldr­ar hans voru hjón­in Ólaf­ur Sveins­son, bóndi...

Reykhólar: námur opnaðar vegna vegagerðar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að opna tvær námur til þess að vinna efni í vegagerð í hreppnum. Annars vegar er um að...

Samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld á Þingeyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn að fella niður gatnagerðargjöld af nýbyggingu á lóðinni Vallargötu 25 á Þingeyri. umræddri lóð var úthlutað á...

Ísafjarðarbær: Rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði ekki stofnað í hættu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum á fimmtudaginn málefni Reykjavíkurflugvallar af gefnu tilefni. Niðurstaða starfshóps sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði til...

Merkir Íslendingar – Guðvarður Kjartansson

Guðvarður Kjartansson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð þann 5. maí 1941. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir, f....

Ársfundur Háskólaseturs Vestfjarða

Ársfundi Háskólaseturs Vestfjarða lauk fyrr í dag. Fundurinn var haldinn í húsakynnum setursins á Ísafirði. Fram kom...

Nýjustu fréttir