Berg: andlát af völdum kórónaveirunnar

Í gær lést Gunnsteinn Svavar Sigurðsson á Hjúkrúnarheimilinu Bergi í Bolungavík af völdum kórónaveirunnar. Sigríður Gunnsteinsdóttir, dóttir hans staðfesti þetta í samtali við Bæjarins...

„Ég er Íslendingur af holdi og blóði“

Eggert Einer Nielson hefur sett svip sinn á mannlífið í Súðavík og á Ísafirði frá því hann flutti til landsins fyrir sjö árum. Eggert...

Lögreglan varar við

Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á slæmri veðurspá næstu daga. Ef sú spá gengur eftir má búast...

Pétur Markan sveitarstjóri segir upp

Pétur markan hefur sagt lausi starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavík. Þetta gerðist í dag á fundi sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps.  Sveitarstjórn óskaði eftir því að...

Að móðga heilan landsfjórðung í einu viðtali

Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson mættu í viðtal í morgunútvarpi Rásar tvö í morgun og ræddu þar meðal annars hörð viðbrögð Vestfirðinga við...

Patreksfjörður: Vestri ehf kaupir togara

Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf á Patreksfirði hefur fest kaup á skuttogaranum Tobis frá Noregi. Skipið er á siglingu á leið til landsins og...

Birgir Gunnarsson ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Birgir er fæddur árið 1963 og er uppalinn á Siglufirði og...

Vesturbyggð: leikskóla lokað milli jóla og nýárs

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa lokun leikskóla og leikskóladeildar á milli jóla og nýárs og vísar því til stuðnings í bókun frá fundi bæjarráðs ...

„Er felmtri sleginn“ segir Hafsteinn Ingólfsson

Hafsteinn Ingólfsson hjá Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar segist vera felmtri sleginn yfir nýju reglunum sem Umhverfisstofnun hefur sett um umferð og dvöl í friðlandinu...

Töpuð gula Guggan mín

Hagyrðingar Vestfirðinga fóru strax á stjá eftir Kveik kvöldsins um Samherja.   Indriði á Skjaldfönn var snöggur til sem fyrri daginn, enda með eindæmum hraðkvæður og...

Nýjustu fréttir