Berg: andlát af völdum kórónaveirunnar

Í gær lést Gunnsteinn Svavar Sigurðsson á Hjúkrúnarheimilinu Bergi í Bolungavík af völdum kórónaveirunnar. Sigríður Gunnsteinsdóttir, dóttir hans staðfesti þetta í samtali við Bæjarins besta.

Gunnsteinn var vistmaður á Bergi og var sá fyrsti þar sem greindist með veiruna. Hann var fæddur 1938 og búsettur í Bolungavík.

DEILA