Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar í kvöld

Í kvöld mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl 19.30 og...

Neysluvatnið í lagi

Niðurstöður úr seinna sýni sem var tekið úr vatnsveitu Bolungarvíkur gefa til kynna að vatnsveitan sé í lagi og ekki er lengur þörf á...

Fleiri háskólamenntaðir

Fleiri landsmenn á aldrunum 25-64 ára voru háskólamenntaðir en með framhaldsskólamenntun árið 2015. Árið 2014 voru háskólamenntaðir 25-64 ára íbúar á Íslandi í fyrsta...

Ísafjörður: tónlistarskólinn settur í gær

Fjölmenni var í gær á skólasetningu Tónlistarskóla Ísafjarðar. Bergþór Pálsson skólastjóri minntist Sigríðar Ragnarsdóttur fyrrverandi skólastjóra sem lést í fyrradag. Einnig fór...

Ráðstefna Háskóla norðurslóða University of the Arctic

Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í skipulagningu Ráðstefnu Háskóla norðurslóða (UArctic Congress) ársins 2021 ásamt öðrum íslenskum háskólastofnunum sem eiga aðild að Háskóla...

Fleiri stunda símenntun

Árið 2015 varð mikil aukning í símenntun á Íslandi en þá sóttu 27,5% landsmanna á aldrinum 25-64 ára sér fræðslu, annað hvort í skóla...

Skoðar lausnir til að berjast gegn landrofi

Brian Gerrity, nemandi í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, vinnur nú að meistaraprófsverkefni þar sem hann fjallar um lausnir til að berjast gegn...

OV auglýsir samfélagsstyrki

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016, en úthlutun samfélagsstyrkja er árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Við styrkúthlutun er leitast við að styrkja verkefni...

Nýársfagnaður á Hlíf

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása verður haldinn á sunnudaginn og hefst hann kl. 15:00. Í boði verða að venju girnilegar kaffiveitingar og skemmtiefni af...

Atvinnuleysi var 3,4% á árinu 2023 – Meira hjá körlum en konum – Minna...

Árið 2023 voru að jafnaði um 226.900 manns á vinnumarkaði samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn. Af þeim voru rúmlega 219.300 starfandi...

Nýjustu fréttir