Guðmundur Fertram Sigurjónsson er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024

Evrópska einkaleyfastofan (EPO) gerði í gær opinbert hverjir eru tilnefndir til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024. Þar á meðal er Guðmundur Fertram forstjóri Kerecis....

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

3,2% atvinnuleysi

At­vinnu­leysi í fe­brú­ar var 3,2% sam­kvæmt vinnu­markaðsrann­sókn Hag­stofu Íslands. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldr­in­um 16–74 ára á vinnu­markaði þann mánuð, sem jafn­gild­ir...

Gallerí úthverfa: Sashko Danylenko I Monk

Föstudaginn 10. maí kl. 16 verður opnuð sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko...

Launagreiðendum fjölgar

Á síðasta ári var að jafnaði 16.721 launa­greiðandi á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 705 eða 4,4% milli ára. Á síðasta ári greiddu...

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti á...

Bókasafn – Sáum og skiptumst á fræjum

Í fyrra fór fram sáning og skipti á fræjum á Bókasafninu á Ísafirði. Og nú á að endurtaka leikinn...

Styrking krónu kallar á agaðri hagstjórn

Í gær bárust fréttir af því að Kampi á Ísafirði hefði sagt upp sjö manns vegna erfiðs reksturs sem rekja má til sterkrar stöðu...

Tekjur hærri, útgjöld lægri

Samkvæmt minnisblaði Helgu Ásgeirsdóttur verkefnastjóra á fjármálasviði sem lagt var fyrir bæjarráð á mánudaginn eru útsvarstekjur fyrstu ellefu mánuði 2016 tæpum 6 milljónum hærri...

Áfram mikill hagvöxtur

Hag­stofa Íslands spá­ir 4,3% hag­vexti árið 2017 og um 2,5–3,0% ár­lega árin 2018–2022. Talið er að lands­fram­leiðsla hafi auk­ist um 5,9% árið 2016 og...

Nýjustu fréttir