Þriðjudagur 16. apríl 2024

Laxveiðin yfir meðallagi

Laxveiðin í sumar var 10% yfir langtímameðaltali (1974-2016) og 14% lakari en í fyrra. Laxveiðitímabilinu er nú lokið í flestum ám landsins. Enn er...

Vonar að ríkið hafi ekki greitt mikið fyrir skýrsluna

„Þetta eru í besta falli hugmyndir á blaði og ég sé ekki hvernig þessi nálgun á mikilvægt mál á að gagnast okkur í framtíðinni,“...

Verslun opnar á ný

Útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar í Norðurfirði í Árneshreppi var lokað um mánaðamótin og hreppurinn því án verslunar. Um 100 km leið er í næstu verslun...

Hálkublettir

Það var svalt í morgunsárið en spáð er hægri breytilegri átt næsta sólarhringinn, en norðaustan 5-13 síðdegis á morgun. Skýjað með köflum og yfirleitt...

Gjaldtaka í Dýrafjarðargöngum?

Mögulega verður innheimt gjald fyrir að aka í gegnum Dýrafjarðargöng. Þetta kemur fram í viðtali við Valgerði Gunnarsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann umhverfis- og...

Grunnskólanemar í vinabæjarheimsókn

Dagana 30.september til 6.október dvöldust 8 grunnskólanemendur úr Ísafjarðarbæ ásamt fararstjórum, í Kaufering í Þýskalandi, sem er vinabær Ísafjarðarbæjar. Nemendur héldu til á einkaheimilum...

Stefnt á úboð í byrjun árs

Vonir standa til að útboð á íbúðablokk á Ísafirði verði í byrjun árs. Blokkinn verður við Wardstún. „Jarðvegsvinna gæti hafist um áramótin og ég...

Góð byrjun hjá Vestra

Vestri lagði Snæfell í fyrsta leik tímabilsins í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta, lokatölur voru 76-72. Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Vestra, skoraði...

Verkalýðsfélagið og Fræðslumiðstöðin í samstarf á Hólmavík

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga hefur samþykkt að fara í samstarf við Fræðslumiðstöð Vestfjarða um ráðningu verkefnastjóra á Hólmavík. Til verkefnisins hefur verið ráðin Ingibjörg Benediktsdóttir...

Samgöngubætur og staða verslunar ofarlega í huga

Á fyrsta fundi nýskipaðrar verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Árneshreppi sem haldinn var þriðjudaginn 3. október í félagsheimilinu í Árnesi bar mörg mál á góma....

Nýjustu fréttir