Föstudagur 26. apríl 2024

Hæg fjölgun íbúða

Íbúðum á Íslandi fjölgaði um 1.759 í fyrra en um 1.580 árið áður. Þetta kem­ur fram í töl­um frá Þjóðskrá sem Íbúðalána­sjóður birti á...

Gagnrýnir seinagang ríkisstofnana

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir alvarlegar athugasemdir hvað afgreiðsla stofnana ríkisins á umsókn Hábrúnar efh. um aukið fiskeldi hefur dregist. Þetta kemur fram í umsögn bæjarstjórnar...

Sunnanátt og væta

Veðurstofan spáir sunnanátt og vætu á Vestfjörðum í dag, 13-18 m/. Hiti verður 2 til 7 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skil frá lægð...

Ætla að tryggja útgáfu óháðs miðils

Fjölmennur stofnfundur útgáfufélags Bæjarins besta var haldinn í Vestrahúsinu á laugardaginn. Vestfjarðastofa tók að sér að halda utan um fundinn og kynna stofnsamþykktir og...

Efast um afsal á virkjunarréttindum um alla framtíð

Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hefur falið lögmanni bæjarins að kanna lögmæti afsals virkjunarréttinda Bolungarvíkurkaupstaðar til Orkubús Vestfjarða. Við stofnun Orkubúsins árið 1978 lögðu sveitarfélög á Vestfjörðum...

Gömlu skjaldarmerkin fái nýtt líf

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að stefna að uppsetningu skilta við innakstur í þorp Ísafjarðarbæjar þar sem fram komi hið gamla skjaldamerki viðkomandi þorps, nafn...

Kynna drög að tveimur virkjunum í Djúpinu

Frumdrög að tveimur virkjunum, sem VesturVerk áformar að reisa við Ísafjarðardjúp, hafa verið send Súðavíkurhreppi til kynningar. Þetta eru Hvanneyrardalsvirkjun inn af botni Ísafjarðar...

Stórtónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Ísafjarðar verður með Stórtónleika í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 18. febrúar kl. 16. Fresta þurfti tónleikunum um síðustu helgi vegna slæmrar veðurspár, en nú virðast...

Fá starfsþróunarnámskeið ókeypis

Opinberir starfsmenn sem eru félagar í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga eða Verkalýðs- og sjómannafélagi Bolungarvíkur geta nú sótt starfsþróunarnámskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða, sér að kostnaðarlausu. Um...

Suðlægar áttir um helgina

Það verður suðvestlæg átt í dag og kólnar smám saman og færist þá úrkoman yfir í él úr skúrunum. Jafnfarmt lægir ofurlítið og vindátt...

Nýjustu fréttir