Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Farsímasamband á vegum landsins

Póst og fjarskiptastofnun (PFS) hefur framkvæmt mælingar á fjarskiptasambandi á helstu vegum í vegakerfinu á Íslandi. Verkefnið var unnið að ósk Fjarskiptasjóðs og fór...

Umhleypingar næstu daga

Veðurspá fyrir Vestfirði í dag kveður á um suðvestan 13-20 m/s og súld eða rigningu. Það dregur úr úrkomu og vindi og í kvöld...

Færeyingar og Íslendingar eru frændur

Hafin er söfnun til aðstoðar Færeyingum vegna aftakaveðurs og mikils tjóns sem varð í Færeyjum í desember. Aðstandendur fésbókarsíðunnar „Færeyingar: Við biðjumst afsökunar“ sendu...

Reiknar með að ráða í janúar

Smári Haraldsson, forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, segist reikna með að ráðning í stöðu forstöðumanns ráðist í janúar. Staðan var auglýst fyrr í vetur en Smári...

Ökuleyfi og veikindi

Heilbrigðisráðherra hefur að ráði Rannsóknarnefndar samgönguslysa falið landlækni að skipa vinnuhóp til að fjalla um ökuleyfi og veikindi og breytt og bætt skipulag hvað...

19 – 40 – 71

Þessar tölur sem virðast vera algjörlega úr lofti gripnar hafa talsvert mikið gildi fyrir Kómedíuleikhúsið og þá um leið fyrir íbúa Vestfjarða sem fengið...

Íbúar Strandabyggðar taka lestur alvarlega og hafa tekið afgerandi forystu í landsleiknum Allir lesa. Þriðji landsleikurinn er haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar...

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla

Nú er árið 2016 runnið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, það var árið sem tók ansi margar stórstjörnur þó reyndar...

Sigrar Katrínar

Katrín Björk Guðjónsdóttir lætur ekki deigan síga ef marka má bloggið hennar og þar má lesa um framfarir hennar og sigra. Hún hefur dvalið...

Bílvelta í Súgandafirði

Nú fyrir stundu valt bifreið út af veginum í Súgandafirði en mikil hálka er á veginum. Eftir því sem best er vitað urðu ekki...

Nýjustu fréttir