Fyrrum sveitarstjórnarhjón Reykhólahrepps til liðs við Norður Salt

Saltverksmiðja Norður Salts á Reykhólum var opnuð haustið 2013, það styttist því í 5 ára afmæli verksmiðjunnar. Margt gott fólk hefur starfað við verksmiðjuna,...

Skaginn 3X hlýtur styrk frá Evrópusambandinu

Skaginn 3X hlaut nýverið styrk úr H2020 áætlun Evrópusambandsins sem nefnist „SME Intsrument grant phase 2.“ Styrkurinn mun gegna lykilhlutverki í áframhaldandi þróun á...

Nefndarstarf í Strandabyggð komið á fullt

Haldinn var fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar 14. ágúst og var þar meðal annars farið yfir fundargerðir atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar, fræðslunefnar og umhverfis- og...

Vestri tapaði gegn Gróttu en ætlar að sigra Tindastól!

Eftir svekkjandi tap gegn Gróttu á útivelli í fyrradag eru strákarnir í 2. deildar knattspyrnuliði Vestra staðráðnir í að koma til baka og fara á...

Nefnd um möguleika á byggingu dvalarheimilis á Tálknafirði

Rætt var um skipan nefndar til að athuga möguleika á byggingu dvalarheimilis í Tálknarfirði á hreppsnefndarfundi í Tálknarfjarðarhreppi þann 16. ágúst. Á fundinum voru...

Ný rétt reist í Skeljavík

Trésmiðjan Höfði vinnur þessa stundina af miklum krafti að byggingu nýrrar réttar í Skeljavík við Hólmavík fyrir sveitarfélagið Strandabyggð. Gamla réttin var á sama...

Fræðsludagur skólanna gekk vel

Í byrjun vikunar mánudaginn 20. ágúst var haldinn fræðsludagur skólanna í Strandabyggð, Drangsnesi, Búðardal og Reykhólum. Var dagurinn haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík að...

Forkönnun á örplastmengun í íslenskum kræklingi

Umhverfisstofnun hefur samið við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum að rannsaka umfang örplastmengunar í kræklingi á völdum stöðum við Ísland. Þetta er einnig áfangi...

Um 300 sauðfjárbændur skiluðu ekki vorbók á tilsettum tíma

Í samningum bænda og ríkis sem tók gildi 1. janúar 2017 er sett skilyrði fyrir stuðningsgreiðslum til bænda að þeir þurfi að vera þátttakendur...

„Guð minn góður, minnstu nú ekki á það helvíti!”

Starfsmaður fyrirtækisins Akstur og köfun setti inn mynd á Facebook á dögunum sem vakið hefur mikla athygli og hörð viðbrögð. Myndin er tekin í...

Nýjustu fréttir