Flestir ánægðir með nýja ærslabelginn

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar 3. september var lögð fram fundagerð hverfisráðs eyrar og efribæjar á Ísafirði. Þar kom fram að hverfisráðið óski eftir svörum frá...

Svonefnd R-leið tekin til frekari skoðunar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að fara þess á leit við Vegagerð ríkisins að svonefnd R leið verði tekin til skoðunar. Þetta kemur fram í...

Voru með bláberjablót á Bláberjadögum

Bláberjadagar voru haldnir síðastliðna helgi í Súðavík. Hátíðin hófst fimmtudagskvöldið 30. ágúst á því að svokallaðir Heimsmeistaraborgarar voru grillaðir við fótboltavöllinn og svo var...

Körfuboltadagur Vestra í dag

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra er haldinn í íþróttahúsinu Torfnesi í dag og hefst gleðin klukkan 18. Dagurinn markar upphaf vetrarstarfs körfunnar en æfingar hófust...

Litlu fyrirtækin þurfa að eiga sér von

Lilja Rafney á Suðureyri var í viðtalið við Morgunblaðið á dögunum. Þar er komið inn á að afkomutenging á veiðigjaldi í sjávarútvegi og álagning...

Bryndís Sigurðardóttir nýr sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að ráða Bryndísi Sigurðardóttur í starf sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps úr hópi átta umsækjenda. Þetta var í annað sinn sem að starfið...

Trillu siglt upp í fjöru undir Stigahlíð við Bolungarvík

Vísir sagði frá því í gær að björgunarsveitarmenn úr Bolungarvík hafi í fyrradag náð í handfærabát í fjöruna undir Stigahlíð, skammt frá Bolungarvík. Fyrr...

Ályktun stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ)

Vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. (rafræn vöktun, eftirlit með vigtun, fjarstýrð loftför o.fl.) vill...

Stanslaust stuð á Ströndum

Flestir á Vestfjörðum þekkja hann Jón. Allavega þekkja flestir einhvern Jón en fjölmargir þekkja samt hann Jón Jónsson. Jón sonur Jóns er Strandamaður. Hann...

Vindheimar opnir á nýjan leik

Félagsheimilið Vindheimar á Tálknafirði opnaði að nýju mánudaginn 3.september síðastliðinn. Kemur fram í tilkynningu á vef Tálknafjarðar að opið verði fyrir heldri borgara (60+)...

Nýjustu fréttir