Föstudagur 26. apríl 2024

Skapandi fólksfækkun í Blábankanum

Þann 1. september næstkomandi verður málstofan Skapandi fólksfækkun haldin í Blábankanum á Þingeyri. Umfjöllunarefni málstofunnar er skapandi leiðir til að bregðast við fólksfækkun. Að...

Bláberjadagar færast til 30. ágúst – 2. September 2018

Bæjarhátíð Súðavíkur, Bláberjadagar, frestast um tvær vikur vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Hátíðin verður haldin fyrstu helgina í september. Okkur þykir leitt að þurfa að hringla með...

Göngin lengdust um tæpa 85 metra

Í síðustu viku, viku 32, lengdust Dýrafjarðargöng um 84,4 m og lengd þeirra nú orðin 3.260,7 m sem er 61,5% af heildarlengd. Aðstæður til...

Skemmtilegur viðburður sem óhætt er að mæla með

Fulltrúar frá Héraðssambandi Vestfirðinga kepptu á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 2. til . ágúst síðastliðinn. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur voru frekar fáir keppendur frá...

HHF skemmti sér á Króksmóti

Héraðssambandið Hrafna Flóki (HHF) tók þátt í Króksmótinu á Sauðarkróki síðastliðna helgi. Það var sjöundi flokkur drengja í knattspyrnu sem lögðu land undir fót...

Skýrari staða og hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og...

Óska eftir sjálfboðaliðum til að skrapa kirkjugarðsvegginn

Sóknarnefnd Ísafjarðarkirkju og kirkjugarðsvinir á sama bæ óska eftir sjálfboðaliðum klukkan 17 í dag, 13. ágúst, til að skrapa kirkjugarðsvegginn að innan. Áætlað er að...

Beata Joó valin bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar

Á laugardagskvöldið, þegar Act alone stóð sem hæst á Suðureyri, var tilkynnt við hátíðlega athöfn hver skyldi hljóta titilinn bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar. Það var hún...

Forsetafrúin lét vel af Tungumálatöfrum

Dagana 6.-11. ágúst var námskeiðið Tungumálatöfrar, námskeið fyrir 5-11 ára fjöltyngd börn, haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu þar...

Vestri enn í efsta sæti

2. deildar lið Vestra í knattspyrnu vermir enn efsta sæti deildarinnar með 28 stig, en 11. ágúst spiluðu þeir við Aftureldingu á Varmárvelli og...

Nýjustu fréttir