„Hér vantar glerþak.“ Opið hús á Selabóli 29. júní síðastliðinn

„Svo sem,“ er kannski orðatiltæki sem er ekki oft notað en einn er sá maður sem segir það töluvert títt. Það er hann Peter...

Hver verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar?

Ísafjarðarbær hefur nú birt lista yfir þá sem sóttu um stöðu bæjarstjóra. Þar kennir ýmissa grasa og greinilegt að fólk úr ýmsum stöðum hefur...

Mjúkur mjöður í Dokkunni

Blaðamaður BB tók hús á Hákoni Hermannssyni framkvæmdastjóra Dokkunnar sem framleiðir bjór við Sundahöfnina á Ísafirði. Markhópar Dokkunnar eru til dæmis farþegar skemmtiferðaskipa, hópar...

Umferðartafir í Breiðadalsgöngum

Vegna vinnu við vatnsvarnir gætu orðið lítilsháttar umferðartafir í Breiðadalslegg (til/frá Önundarfirði) yfir nóttina virka daga, frá miðnætti til kl. 7:00. - Óljóst er...

Hljóð- og myndræn innsetning um þöggun kvenna

Gestavinnustofur ArtsIceland í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls og sýningar á verkinu „Magdalene,” í Edinborgarsal fimmtudaginn 12. júlí klukkan 17. Allir eru...

Ætla að hjóla um slóðir baskneskra hvalveiðimanna

Nokkrir Baskar áforma að hjóla um Vestfirði fara á slóðir samlanda sinna, skoða minjar um veru baskneskra hvalveiðamanna og kynna sögu þeirra sem voru...

Þórður fer til Riga með landsliði U-18

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður Vestra, hefur verið valinn í lokahóp U-18 landsliðs Íslands sem mun halda til Riga í Lettlandi í næstu viku. Þar...

Sjávarbyggðafræði frestast um eitt ár

Háskólasetrið á Vestfjörðum fékk fyrr á þessu ári stuðning frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu fyrir nýrri námsleið í sjávarbyggðafræði í samstarfi við Háskólann á Akureyri....

Allt gekk upp í fyrsta túr hjá Páli Pálssyni

Páll Pálsson kom úr fyrsta veiðitúr í upphafi vikunnar með 40 tonn af þorski. Blaðamaður spjallaði við Albert Högnason sem fór með til að...

Hvatastöðin verður sjálfseflingarmiðstöð fyrir fólkið og samfélagið

Henni Esther Ösp Valdimarsdóttur á Hólmavík er margt til lista lagt og fátt sem hún getur ekki framkvæmt ef hún ætlar sér það. Nú...

Nýjustu fréttir