Opnaði netverslun með skó í byrjun sumars

Ingimar Aron Baldursson er 19 ára kappi frá Ísafirði. Hann spilar körfubolta með meistaraflokki Vestra, er að læra viðskiptafræði í fjarnámi við Háskólann á...

Yfir 60 manns sóttu íslenskunámskeið

Undanfarnar tæpar fimm vikur hafa staðið yfir íslenskunámskeið við Háskólasetur Vestfjarða eins og hefð er fyrir í ágúst en frá þessu er sagt á...

Hættu að væla og komdu að kæla

Andri Iceland heilsuþjálfi og Tanit Karolys jógakennari og markþjálfi munu halda fyrirlestur um kuldaþjálfun þann 31. ágúst í fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði. Fyrirlesturinn...

Strandir og Reykhólahreppur veita stuðning vegna leigukostnaðar ungmenna í námi

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps veita sérstakan húsnæðisstuðning til foreldra eða forsjáraðila 15–17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist, námsgörðum eða á almennum markaði...

Stofnsetning þjóðskógar á Vestfjörðum á næstu árum

Fram kemur í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að forsvarsmenn Skógræktarinnar séu væntanlegair til Vestfjarða dagana 3. til 8. september. Við það tilefni munu Þröstur Eysteinsson,...

Hafís hjá Sæluskeri

Á sunnudaginn sagði Jón Guðjónsson í Litlu-Ávík í Árneshreppi frá því að nokkuð stór borgarísjaki væri um það bil sex km NNV af Reykjaneshyrnu...

Kubbaberg færðist niður eftir sniðinu í Dýrafjarðargöngum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 34 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í göngunum. Lengd ganganna...

Tækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á þjóðhagfræði.

Hagfræðideild Háskóla Íslands býður öllum áhugamönnum um hagfræði og efnahagsmál að sækja sér að kostnaðarlausu háskólafyrirlestra í þjóðhagfræði handa byrjendum nú í haust. Þjóðhagfræði I...

Vel gekk að ná bátnum á flot í Þaralátursfirði

Það hefur verið nóg um að vera hjá áhöfn Gunnars Friðrikssonar en á dögunum hélt skipið í Þaralátursfjörð og dró bát sem hafði rekið...

Vill að leikskólinn í Hnífsdal verði að félagsmiðstöð

Íbúar í Hnífsdal hafa rætt það sín í milli að fá að gera gamla leikskólann að félagsaðstöðu, þar sem fólk getur komið saman að spjalla, spila og sinnt öðrum tómstundum....

Nýjustu fréttir