Fimmtudagur 25. apríl 2024

Gönguhátíðin í Súðavík gekk vel fyrir sig

Gönguhátíðin á Súðavík var haldin í fjórða sinn síðastliðna Verslunarmannahelgina. Boðið var upp á fjölbreyttar gönguleiðir og var þáttaka góð að sögn Einars Skúlasonar,...

Sögurölt og málþing um minjar og menningu Stranda

Nóg verður um að vera á Ströndum um helgina. Sögurölt og fornleifaganga um Sandvík verður á dagskránni föstudaginn 17. ágúst frá 18:00-20:00. Bergsveinn Birgisson...

Fjölskylduferð í Vatnsfirði

Helgina 11.-12. ágúst síðastliðinn var haldin fjölskylduhelgi í friðlandinu Vatnsfirði, þar sem boðið var upp á fjörubingó, fræðslu, náttúruskoðun og fjölskyldugöngur. Veðrið lék við...

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Keypti nýja kví frá Færeyjum

Það eru ekki öll fiskeldisfyrirtæki á Vestfjörðum stór og með tölur sem hlaupa á mörgum núllum. Gísli Jón Kristjánsson, sem er með fiskeldi í...

Telur líkur á að ráðningin sé brot á jafnréttislögum

Á bæjarráðsfundi í Ísafjarðarbæ á mánudaginn 13. Ágúst var ákveðið að fresta ráðningu bæjarstjóra vegna álitamála um það hvort bæjarráð hefði heimild til að...

Kynningarfundir um nýja stofnun fyrir verndarsvæði

Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til funda með sveitarfélögum, umhverfisverndarsamtökum, ferðamálasamtökum og útivistarsamtökum þar sem kynnt verða drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað...

Nýr bátur á Tálknafirði

Útgerðarfélagið Stegla ehf hefur keypt og hafið not á nýjum bát. Báturinn fékk nafnið Sæll BA 333 og kom til Tálknafjarðar rétt fyrir Verslunarmannahelgi. Skipstjóri...

Aðalskipulag Vesturbyggðar 2018-2030

Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir þessa dagana eftir aðilum sem eru tilbúnir að sitja í stýrihópum vegna endurskoðunar aðalskipulags sveitarfélagsins frá árinu 2018 til 2030. Aðalskipulag...

Vill að Tálknafjörður sameinist Vesturbyggð

Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir, bæjarstjórnarmeðlimur Tálknafjarðar ákvað á dögunum að slíta samstarfi sínu við lista óháðra og situr því ein og óháð eftir þá ákvörðun....

Nýjustu fréttir