Bændaglíman haldin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar

Bændaglíman var haldin í Tungudal í gær, laugardag, sem markar lok formlegar golfvertíðar G.Í. í Tungudal, í vindsperring og 6 stiga hita. Áhugasamir golfarar...

„Það er mikil jákvæðni í loftinu“

Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ segir að okkur muni fjölga á Vestfjörðum og bæjarstjórinn í Bolungarvík ásamt sínu liði er farinn að undirbúa þessa fjölgun. Enda...

Sólveig Ásta er heiðursplokkari Vesturbyggðar

Í tilefni alheimshreinsunardeginum 15. september „World Cleanup Day“ veitti sveitarfélagið Vesturbyggð Sólveigu Ástu Ísafoldardóttur viðurkenningu fyrir það frábæra starf sem hún hefur unnið í...

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra klukkan 14!

Lokaleikur knattspyrnuliðs Vestra í 2. deild karla fer fram á Olísvellinum klukkan 14 í dag. Liðið er í harðri toppbaráttu og aðeins 1 stigi...

Fimm á vespu

Vátryggingarfélag Íslands hefur áhyggjur af ungmennum á vespum og að settar reglur séu ekki virtar, sem orsakar slysahættu. Vespur (létt bifhjól í flokki I)...

„Já okkur mun fjölga“ segir Guðmundur bæjarstjóri

„Já, ég á von á að íbúum sveitarfélagsins fjölgi og sé því ekkert til fyrirstöðu,“ sagði Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í þættinum Landsbyggðum á...

Perlum saman á Ísafirði á laugardaginn

Laugardaginn 15. september verður Kraftur með perluviðburð í Grunnskólanum á Ísafirði milli klukkan 11:30 og 15:30. Þetta er í fyrsta sinn sem Kraftur verður...

Uppskrift vikunnar

Að þessu sinni eru það Inga Hlín Valdimarsdóttir og Óskar Leifur Arnarsson, staðarhaldarar á Minjasafninu að Hnjóti í Patreksfirði, sem eiga uppskrift vikunnar. Inga Hlín...

Gefa lyfjafóður gegn laxalús

Matvælastofnun hefur heimilað lyfjameðhöndlun gegn laxalús í sjókvíaeldisstöð í Arnarfirði með lyfjafóðrinu Slice vet. Fisksjúkdómanefnd veitti umsókn um lyfjanotkunina jákvæða umsögn eftir ítarlega upplýsingaöflun. Matvælastofnun...

Alheimshreinsunardagur 15. september

Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day. Ísland og Vestfirðir láta sitt ekki...

Nýjustu fréttir