Háskólasetur Vestfjarða: Hvað eru nemendur að gera í sumar?

Nemendur í meistaranáminu í haf- og strandsvæðstjórnun hafa nú lokið námskeiðum og eru í óða önn að hefja vinnu við lokaverkefni sín. Í meistaranáminu...

knattspyrna: Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra í 2. deildinn fékk slæman skell á laugardaginn. Liðið lék við KFG, knattspyrnufélag Garðabæjar og eftir markalausan fyrri hálfleik syrti heldur betur...

Banaslys við Hólmavík

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því að síðdegis í gær hafi Lögreglunni verið tilkynnt um alvarlegt umferðarslys, á Innstrandarvegi, skammt frá Hólmavík. Þar hafði...

Bíldudals grænar baunir: fjölmenni og vel heppnuð hátíð

Hátíðin Bíldudals grænar baunir fór fram um helgina. Hefur hátíðin verið um árabil annað hvert ár og ávallt vel sótt af heimamönnum, brottfluttum og...

Makríl úthlutað í hlutdeild ótímabundið : 100 milljarðar króna úthlutun

Eitt af lokaverkefnum Alþingis í júní var að samþykkja lög um að  úthluta einstökum skipum aflahlutdeild í Norðaustur-Atlantshafsmakrílstofninum. Aflahlutdeildin er ótímabundin  eins og hlutdeild í...

Ísfirðingur vann tvö gull

Ísfirðingurinn Sigurður Óli Rúnarsson vann á laugardaginn gull í tveimur greinum í brasilísku jiu-jitsu á móti í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið var sérstaklega ætlað byrjendum...

Norðurlandamótið: Einn sigur gegn Dönum

Í gær léku unglingalandsliðin gegn Dönum. Aðein einn sigur fékkst úr fjórum leikjum. Það var U18 drengjaliðið sem vann 82:72.  Sigurinn vannst fyrst og fremst...

Ný vestnorræn byggðaþróunarstefna samþykkt

Norræna ráðherranefndin í byggðaþróun (MR-R) samþykkti á fundi sínum síðdegis í gær nýja byggðaþróunarstefnu fyrir vestnorræna svæðið, þ.e. Ísland, Grænland, Færeyjar og norður- og...

Deiliskipulag fyrir Bolafjall: lýsing

Lögð hefur verið fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulag Bolafjalls - áfangastaður í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010. Um er að ræða gerð deiliskipulags um útsýnispalla, göngustíga og bílastæði á...

Dýrafjarðardagar: stórtónleikar við Bjarnaborg á Þingeyri

Framundan um næstu helgi eru Dýrafjarðardagar 5. - 7. júlí. Á föstudaginn verða stórtónleikar frá kl 18 til 01, þar sem fram koma einar átta...

Nýjustu fréttir