Almennur stjórnmálafundur sem Vinstri grænir höfðu auglýst kl 20 í kvöld í Heimabyggð frestast. Ástæðan er að þingstörf hafa riðlast og verða þingmenn VG sem ætluðu að vera á fundinum að vera við þingstörf.
Ráðgert er að finna annan tíma fyrir fundinn og verður það auglýst þegar það liggur fyrir.