Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls...

Landsbyggðin svartsýnni á efnahagsstöðuna

Rúmlega tveir af hverjum þremur Íslendingum (70%) telja efnahagsstöðuna á Íslandi í dag vera góða. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd...

Ísafjarðarbær sýknaður af kröfu Norðurtangans

Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði í síðustu viku Ísafjarðarbæ af kröfum hraðfyrstihússins Norðurtanga ehf. Norðurtanginn krafðist þess að bærinn greiddi leigu að fjárhæð um 5,5 milljónir...

Messað og dansað í Aðalvík

Laugardaginn 29. júní var messað í kirkjunni á Stað í Aðalvík.  Það var Átthagafélag Sléttuhreppinga, sem stóð fyrir messunni.  Prestur var sr. Magnús Erlingsson...

Háskólasetur Vestfjarða: Hvað eru nemendur að gera í sumar?

Nemendur í meistaranáminu í haf- og strandsvæðstjórnun hafa nú lokið námskeiðum og eru í óða önn að hefja vinnu við lokaverkefni sín. Í meistaranáminu...

Bolungavík: umhverfisátak til að fegra bæinn

Bæjarráð Bolungavíkurkaupstaðar hélt í gær í blíðviðrinu fund undir beru lofti á Hóli og í stað skipulagðrar umræðu undir stífum fundasköpum fór fram umhverfishreinsun...

Hafró vill banna veiðar á landsel

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel. Stofnunin leggur einnig til að leitað verði leiða til að draga úr meðafla...

Landnámsskáli Hallvarðs Súganda

Fornminjafélag Súgandafjarðar ætlar í sumar að hefja byggingu landnámsskála í Botni í Súgandafirði á svæðinu innan við gamla réttarskálann. Skálinn er teiknaður af arkitektastofunni...

Byggðastofnunarsamningurinn fyrir Flateyri í athugun

Byggðastofnun er með samning  Byggðastofnunar við West Seafood ehf., ÍS 47 ehf. og Hlunna ehf. til skoðunar hjá stofnuninni. Þetta staðfestir Sigurður Árnason, sérfræðingur...

Bíldudalur: Þormóðslundur vígður

Laugardaginn 29.júni var viðburður í Seljadalsskólgi í Bíldudal í tengslum við bæjarhátíðina Bíldudals grænar baunir 2019. Það voru Skógræktarfélag Bíldudals og Arnfirðingafélagið sem stóðu...

Nýjustu fréttir