Sjómannasamningar: Útvegsmenn krefjast þess að sjómenn greiði veiðigjald

Þegar Sjómannasamband Íslands afhenti útvegsmönnum kröfur sínar gerðist það fáheyrða í kjarasamningum að útvegsmenn lögðu fram kröfur sínar í 19 liðum á hendur sjómönnum. Fyrsta...

Lengjubikarinn: Vestri tapaði fyrir Val

Knattspyrnulið Vestra, sem mun leika í 1. deild í sumar,  tekur þátt í Lengjubikarnum og leikur í A deild. Liðið er í riðli 4...

Arnarlax: afföllin 500 tonn

Arnarlax hefur birt tilkynningu um afföll í kvíum við Hringsdal í Arnarfirði og segir að  áætlanir ráð fyrir að afföll hafi verið í kringum 500...

Sameining sveitarfélaga: engir peningar

Ekki er gert ráð fyrir auknum fjárveitingum til þess að mæta kostnaði við sameiningar sveitarfélaga sem fyrir dyrum stendur eftir að Alþingi samþykkti þingsályktun...

Sjómannakröfur: lífeyrismál og verðmyndun á fiski stóru málin

Sjómannasamband Íslands hefur lagt fram kröfur sínar um kjarabætur. Það eru samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sem er viðsemjandinn, en þau samtök tóku við...

Ísafjarðarbær: styrkir hreinsun á Hornströndum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði styrkbeiðni um hreinsun á Hornströndum sem samtökin Hreinni Hornstrandir munu standa fyrir í...

Hattardalsá: veitt framkvæmdaleyfi fyrir nýjum vegi

Súðavíkurhreppur hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir nýjum 2,2, km vegi með byggingu nýrrar brúar. Vegurinn liggur um þrjár jarðir, Minni Hattardal og Meiri Hattardal  og...

Ellis Ludwig-Leone, tónskáld og píanóleikari tók upp myndlistarband á Ísafirði

Bandarísku hljómsveitinni San Fermin vegnar vel vestanhafs og um þarsíðustu helgi (31. jan.-3. feb.) var Ellis Ludwig-Leone, tónskáld og píanóleikari forsprakki hljómsveitarinnar ásamt teymi...

Fossfjörður: vegurinn hvarf í gær

Í óveðrinu sem gekk yfir í gær urðu miklar skemmdir á þjóðveginum í Arnarfirði við Fossá í Fossfirði. Á myndunum sem Finnbjörn Bjarnason tók...

Ísafjarðarlína úti -uppfært spennan komin

Ísafjarðarlína sló út kl. 17:25. Í tillkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að ástæða útleysingar megi rekja til spennivirkis í Breiðadal. Sennileg orsök er selta á...

Nýjustu fréttir