Góð mæting á fundi Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði

Mjög góð mæting var í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom þar síðast liðinn föstudag. Langmest var rætt um fiskeldi, raforkumál, samgöngur. Óánægja...

Heilsubærinn Bolungarvík í febrúar

Samkvæmt venju er fjölbreytt dagskrá í heilsubænum Bolungarvík í febrúar. Miðvikudaginn 12 febrúar er Salóme Elín Ingólfsdóttir, næringarfræðingur með fyrirlestur í Félagsheimilinu kl. 20:00...

Áfram veginn- Framsókn fundar á Vestfjörðum

Í kjördæmaviku Alþingis mun Þingflokkur Framsóknarmanna hefja yfir 50 funda fundaröð um land allt undir yfirskriftinni „Áfram veginn“. Fundirnir verða opnir öllum og viljum...

Skotfimi: eitt gull og tvö brons

Skotíþróttafélag Ísafjarðabæjar gerði góða ferð í Kópavoginn um helgina. Þar fór fram landsmót í skotfimi og var keppt með riffli. Í keppni í skotfimi af...

Fiskeldi: engin svör eftir 6 ár

Matvælastofnun hefur enn ekki afgreitt umsókn um rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna sjókvíaeldi fyrir regnbogasilung við Sandeyri í Ísafirði. Umsóknin var upphaflega frá Dýrfisk ehf...

HSV: rekstrarstyrkur hækkar í 13 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nýjan samning við HSV, Héðarssamband Vestfirðinga fyrir árið 2020. Er hann byggður á eldri samningi með breytingu á grein um...

Byggðakvóti: sérreglur fyrir Flateyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að að sérreglur vegna úthlutnar á byggðakvóta 2019/2020 fyrir Ísafjörð, Hnífsdal, Suðureyri og Þingeyri, verði óbreyttar frá fiskveiðiárinu 2018/2019. Hins vegar var...

Baldur – Aukaferð á sunnudag 9. febrúar 2020

Tilkynnt hefur verið um aukaferð ferjunnar Baldurs á Breiðafirði á sunnudaginn þann  9. febrúar. Brottför verður kl. 9.00 frá Stykkishólmi og brottför kl. 12.00...

Samgönguráðherra: árleg auking til samgönguframkvæmda og framkvæmdum flýtt

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksin skrifar á facebook síðu sína í gær um samgöngumál. Sigurður Ingi segir miklar framkvæmdir  í gangi  og...

Umhverfisráðherra úthlutar 117 m.kr. í styrki

Umhverfisráðherra úthlutaði í gær 67.680.000 kr til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Alls var úthlutað styrkjum til 43 verkefna. Þá úthlutað hann einnig 39 m.kr. til reksturs...

Nýjustu fréttir