Covid-skimun á Patreksfirði 23. og 24. apríl

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu, stendur fyrir skimun á Patreksfirði fyrir Covid-19 smiti 23. og 24. apríl. Skimað verður í félagsheimilinu. Aðkoma...

Covid19: Gistinætur drógust saman um 53% í mars

Hagstofan hefur tekið saman upplýsingar um áhrifin af covid19 veirunni, sem þegar eru komin fram. 31% lakari nýting hótela Eitt af því sem fram kemur er...

Viðbótarúthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðstafað 200 milljón kr. viðbótarframlagi til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða á árinu 2020 með hliðsjón af vinnu...

COVID-19: Upplýsingafundur mánudaginn 20. apríl á Ísafirði

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Ísafjarðarbæ vegna Covid-19 mánudaginn 20. apríl 2020 kl. 15:00. Fundurinn verður sendur beint út á Facebook (https://www.facebook.com/isafjardarbaer/) og þar...

Berg: andlát í gær

Andlát varð í gær á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungavík af völdum covid19. Hina látna hét Reynhildur Berta Friðbertsdóttir frá Súgandafirði , fædd 1934. Þá hafa...

Rammaáætlun 4: 5 nýir virkjunarkostir á Vestfjörðum

Orkustofnun hefur sent að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar gögn um 43 nýja virkjunarkosti, sem bætast þar með við þá kosti sem skilgreindir voru í...

Verkís: 16 smávirkjanakostir í V-Barðastrandarsýslu

Í nýútkominni skýrslu Verkís fyrir Vestfjarðastofu um smávirkjanir á Vestfjörðum eru 16 kostir metnir í Vesturbyggð og Tálknafirði. Í Tálknafirði er einn kostur metin hagkvæmur...

Makrílgreifinn

Eftir standa tvö fyrirtæki sem hyggjast halda til streitu að sækja skaðabætur til ríkisins fyrir ólögmæta útdeilingu á makrílkvóta í tíð Jóns Bjarnasonar sem...

Reykhólar: sveitarstjórn vill skóla í skýjunum

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að gera þjónustusamning við Í skýjunum hf. um rekstur Ásgarðs – skóla í skýjunum með fyrirvara um staðfestingu Menntamálastofnunnar,  sem staðfesta þarf rekstrarleyfi...

Ísafjörður : Upplýsingafundur mánudaginn 20. apríl

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Ísafjarðarbæ vegna Covid-19 í dag, mánudaginn 20. apríl,  2020 kl. 15:00. Á föstudaginn var haldinn sams konar upplýsingafundur í...

Nýjustu fréttir