Fiskeldi: engin sýklalyf

Í skýrslu fisksjúkdómalæknis um fiskeldið á síðasta ári kemur fram að engin sýklalyf hafi verið notuð í íslensku fiskeldi á árinu 2019. Þar stendur: "Er...

Dynjandisheiðin opnast næstu daga

Búið er að moka veginn úr Trostansfirði upp að Dynjandisheiði (kaflann Foss-Helluskarð) en hann er mjög viðkvæmur og þar er því aðeins leyfður 2ja...

Vestfirðir: 90% aukning á laxeldi 2019

Fram kemur í ársskýrslu dýralæknis fisksjúkdóma að alls hafi verið slátrað 33.959 tonnum af eldisfiski á liðnu ári og jókst heildarframleiðslan um heil 94% á...

455 m.kr.styrkur til útgerðar

Úthlutað hefur verið sem byggðakvóta 1.679 tonn mælt í þorskígildum til byggðarlaga á norðanverðum Vestfjörðum til veiða á yfirstandandi fiskveiðiári. Meðalverð á aflamarki í þorski...

Vesturbyggð: landbúnaðarsvæði breytt í iðnaðarsvæði innan friðlands

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að breyta skilagreindu landbúnaðarsvæði innan friðlands Vatnsfjarðar í iðnaðarsvæði.  Iðnaðarsvæðið er  undir starfsemi Eldisvarar ehf. á Seftjörn lóð 1 við Þverá...

Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna: Snertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar eru meðal verkefna sem fá...

Í fyrstu úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020 hljóta 74 fjölbreytt verkefni styrki sem alls nema um 106 milljónum kr. Tæplega 190 umsóknir bárust...

Strandveiðar að hefjast – Þorskverð aldrei lægra

Fyrsti dagur strandveiða 2020 verður mánudagurinn 4. maí. Þá geta þeir hafið veiðar sem fengið hafa til þess leyfi Fiskistofu. Reglugerð um veiðar er að...

Grásleppuveiðar bannaðar frá og með sunnu­degi

Grá­sleppu­veiðar verða bannaðar frá og með miðnætti aðfar­arnótt sunnu­dags 3. maí sam­kvæmt reglu­gerð sem út­gef­in var af at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu síðdeg­is í gær. Þetta...

Hagkvæmar smávirkjanir á Ströndum

Í nýútkominni skýrslu Verkís fyrir Vestfjarðastofu um smávirkjanir á Vestfjörðum eru  metnir tveir kostir í Árneshreppi og fimm í Kaldrananeshreppi. Báðir kostirnir í Árneshreppi...

samband sveitarfélaga: Dökkar horfur og krafa um viðræður við ríkið

Á fundi stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga  föstudaginn 24. apríl sl. var fjallað um áhrif Covid-19 á sveitarfélögin og þá sérstaklega hugsanlegt tekjufall þeirra. Á...

Nýjustu fréttir