Sjálfvirkir plötufrystar

Skaginn 3X gerir 350 milljón króna samning í Rússlandi

Skaginn 3X sem er með starfsemi á Akranesi og Ísafirði hefur samið við rússneska fyrirtækið Damate Groupum sölu og uppsetningu á sjálfvirkri frystilausn fyrir...

Háskólasetur Vestfjarða: tvær meistaraprófsvarnir á morgun

Tvær meistaraprófsvarnir verða í Háskólasetri Vestfjarða í fyrramálið. Bæði verkefnin fjalla um hvali, annarsvegar hnúfubaka og hinsvegar háhyrninga. kl. 9:00 mun Laetitia Anne Marie Gabrielle...

Syðridalsvöllur er einstakur

Golfklúbbur Bolungarvíkur var stofnaður árið 1982 og klúbburinn fagnar 38 ára afmæli í apríl á þessu ári. Syðridalsvöllur er rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í...

Bolungavík: 1.194 tonna afli í mars

Landað var samtals 1.194 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Togarinn Sirrý ÍS landaði 618 tonnum eftir 7 veiðiferðir í mánuðinum. Þrír snurvoðarbátar lönduðu...

Engin ný smit á Vestfjörðum – Íbúafundur um covid og tilslakanir yfirvalda klukkan 15...

Engin ný smit komu upp síðasta sólarhring hjá einstaklingum á Vestfjörðum. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Lögreglan á Vestfjörðum boða til upplýsingafundar um afléttingu samkomutakmarkana á...

Bjarni Jónsson: hörð gagnrýni á áhættumat Hafró

Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi  gagnrýnir áhættumat Hafrannsóknarstofnunar harðlega og tekur ekki afstöðu til þess. Bjarni er fiskifræðingur frá háskólanum...

Flateyri: kostnaður vegna flóðanna tekinn saman

Forsætisráðuneytið hefur ritað Ísafjarðarbæ bréf og kallar eftir því að fá samantekt um þann kostnað sem fallið hefur til hjá bæjarfélaginu, rekstraraðilum, félagasamtökum og einstaklingum vegna...

Framleiðslufyrirtæki vilja aðgerðir gegnum skattakerfið

Á föstudaginn var haldinn fundur um stöðuna hjá framleiðslufyrirtækjum á Vestfjörðum og þar mættu rúmlega 30 fulltrúar fyrirtækja og ræddu málin í fjarfundi sem...

Covid19: mikill tekjumissir fyrir Ísafjarðarhöfn

Áhrif kórónufaraldursins á fjárhag Ísafjarðarhafna verða veruleg. Guðundur M. kristjánsson, hafnarstjóri segir að allar bókanir skemmtiferðaskipa i maí og júní séu að þurrkast út...

Fiskeldi: Samráðsnefnd vill rökstuðning fyrir bannlínu í Djúpinu

Samráðsnefnd um fiskeldi hefur farið yfir nýtt áhættumat Hafrannsóknarstofnunar sem kynnt var 19. mars og hefur sent stofnuninni ráðgefandi álit sitt. Í áhættumatinu er einkum...

Nýjustu fréttir