Þjóðkirkjan gefur boli

Vakin er athygli á því á vefsíðu Vestfjarðaprófastdæmis að Þjóðkirkjan hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að   senda öllum börnum, sem fædd eru 2007, stóran hvítan bol. Er það gert til þess að vekja athygli á fermingarfræðslu næsta vetrar.

Hér er búið að klæða styttuna af Lúter í einn slíkan bol. Agnes Sigurðardóttir biskup sýnir einnig bolina.

DEILA