Föstudagurinn langi: píslarganga og helgiganga auk píslarsögu

Í safnaðarheimili Hólskirkju í Bolungavík verður lesið úr Píslarsögu Jesú Krists, allir eru velkomnir. Hefst upplesturinn kl 11 og stendur til kl...

Músarindill

Fagurbarki mikill sem helgar sér stórt óðal að vori er karlarnir keppast um að flétta saman kraftmesta tónverkið til að heilla kvenfuglana....

Bleikjueldi og 7 sumarbústaðir í Kaldrananeshreppi

Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 og nýs deiliskipulags í landi Ásmundarness verður haldinn á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði miðvikudaginn 13....

Bíbí í Berlín

Hjá Háskólaútgáfunni er komin út bókin Bíbí í Berlín – Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur. Bíbí hét fullu nafni Bjargey...

Páskabingó um borð í Freyju

Eftir annasama viku þar sem áhöfnin á varðskipinu Freyju var þátttakandi í Norðurvíkingi 2022 hélt varðskipið heim á Siglufjörð eftir að hafa...

Ísafjörður: Mögulegar landfyllingar

Verkfræðiskrifstofan Verkís hefur lagt mat á fjóra valkosti landfyllingar í Skutulsfirði. Um þessa fjóra kosti segir í skýrslu Verkís:

Ísafjarðarbær styrkir Tónlistarfélag Ísafjarðar í 10 ár

Gengið hefur verið frá samningi til 10 ára milli Tónalistarfélags Ísafjarðar og Ísafjarðarbæjar um styrk sveitarfélagsins við starfsemi Tónlistarfélagsins. Ísafjarðarbær veitir Tónlistarfélagi...

Skíðavikan hófst í gær í blíðviðri

Skíðavikan á Ísafirði hófst í gær að venju með sprettgöngu í miðbænum. Veðrið lék við skíðavikugesti. Mikill fjöldi fólks er kominn vestur...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði þann 13. apríl 1844.Hann hlaut...

Litadýrð í öðru ljósi

Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir listljósmyndari og kvikmyndatökumaður búsett í Osló sýnir verk sín í Gamla Sjúkrahúsinu á Ísafirði dagana 13.-30. apríl.

Nýjustu fréttir