Fossavatnsgangan: Snorri og Andrea sigruðu

Skíðagöngukeppnin Fossavatnsgangan fór fram á Ísafirði í gær, 2. apríl. Samtals voru um 500 manns mætt í startið í 12,5, 25 og...

Útsýnispallur um vetur

Það er ekki árennilegt að ganga út á útsýnispallurinn á Bolafjalli þessa dagana. Eins gott að þar eru fáir á ferð.

Hver fékk bankann okkar gefins?

Í síðustu viku var fimmtungur í Íslandsbanka seldur á undirverði. Okkar sameiginlegu eigur voru seldar með verulegum afslætti til einhverra sem við...

Grænir Frumkvöðlar framtíðar standa fyrir MAKEathoni í Grunnskóla Bolungarvíkur

Í næstu  viku, 4. og 5. apríl , fer fram annað MAKEathon verkefnisins Grænir Frumkvöðlar Framtíðar, af þremur, í Grunnskóla Bolungarvíkur. MAKEathon...

Framboðslisti í Bolungarvík – MÁTTUR MEYJA OG MANNA

Stolt kynnum við framboð til sveitarstjórnar 2022, K-listi MMM, Máttar meyja og manna. Er það okkar von að aðdragandi...

Handbolti – Hörður mætir Fjölni í toppbaráttuslag á sunnudag

Þá er komið að því, strákarnir okkar í handboltanum hafa barist í allan vetur fyrir þessu augnabliki. Þegar...

Breytingar á bæjarmálasamþykkt Ísafjarðarbæjar

Þann 16. febrúar 2022 samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar breytingar á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköpum bæjarstjórnar. Uppfærð samþykkt var birt í Stjórnartíðindum...

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6972 tonna grásleppu afla

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2021/2022 verði ekki meiri en 6972 tonn. Er það um 23%...

Lappi, Bonka og Skrugga eru leitarhundar á Patreksfirði

Nýlega tóku hundarnir Lappi, Bonka og Skrugga ásamt eigendum sínum þátt í 5 daga námskeiði á Sauðárkróki á vegum Björgunarhundasveitar Íslands. Þetta...

Uppskrift vikunnar – fyllt svínlund

Þessi uppskrift vekur alltaf mikla lukku og það sem mér finnst mesti kosturinn við hana að þetta er algjör veislumáltíð en er...

Nýjustu fréttir