Fréttir Útsýnispallur um vetur 02/04/2022 Deila á Facebook Deila á Twitter Það er ekki árennilegt að ganga út á útsýnispallurinn á Bolafjalli þessa dagana. Eins gott að þar eru fáir á ferð. Guðmundur Ragnarsson tók þessar myndir á dögunum. Töluvert hefur snjóað undanfarið og varasamt að vera þarna á ferð. Eins og sjá má á þessari mynd hefur skafið fram af fjallsbrúninni.