Forsetheimsókn: síðari dagur

Forseti byrjaði daginn á sjósundi í Ísafjarðarhöfn en sótti svo fund með starfsmönnum Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal og þáði hjá þeim veitingar. Þá...

Árneshreppur: Eva áfram oddviti

Eva Sigurbjörnsdóttir var kjörinn oddviti á fyrsta fundi nýrrar hreppsnefndar í Árneshreppi sem haldinn var í gær. Aðrir í hreppsnefnd eru Bjarnheiður...

Leikhópurinn Lotta á Ísafirði á laugardaginn

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið í sumar með skemmtilega 30 mínútna sýningu, unna upp úr sýningunni Mjallhvít, sem hópurinn setti upp fyrir...

Sjómannadagurinn Bolungarvík

Sjómannadagur Bolungarvíkur á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein...

Vesturbyggð: viljayfirlýsingin um laxasláturhús hefur ekki verið birt

Enn hefur ekki fengist birt viljayfirlýsing milli Vesturbyggðar og Arnarlax, sem bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti 11. maí. Yfirlýsingin er hvorki birt í...

Í-listinn: stjórnmál snúast um traust – ekkert fiskeldi í Jökulfjörðum

Í listinn í Ísafjarðarbæ, sem hlaut meirihluta í bæjarstjórnarkosningunum, segir í stefnuyfirlýsingu sem listinn hefur birt að stjórnmál snúist um traust...

Golfklúbbur Ísafjarðar býður ókeypis kennslu í golfi

Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.

Vel vandað til vegagerðar um Teigsskóg

Náttúrustofa Vestfjarða hefur lengi unnið í rannsóknum í tengslum við umhverfismat vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda frá Bjarkalundi að Skálanesi, svokallaða Teigsskógarleið. Í tengslum...

Í fótspor Flóka? Lónfellsganga með landverði

Þann 11. júní klukkan 13:00 mun landvörður í friðlandinu Vatnsfirði leiða fræðslugöngu á fjallið Lónfell. Vegna vegaframkvæmda á...

Sjómannadagurinn næsta sunnudag

Sjómannadagurinn 2022 er sunnudagurinn 12. júní. Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá...

Nýjustu fréttir