Bolungavík: Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur

Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur verður opin sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00 til 20:00 í Ráðhússsal Ráðhúss Bolungarvíkur. Sýningin er liður í Markaðshelginni sem stendur yfir í Bolungavík um helgina.

DEILA