Hver verður áttundi þingmaður kjördæmisins?

Það stefnir í æsispennandi kosninganótt í Norðvesturkjördæmi samkvæmt nýrri þingsætaspá Kjarnans. Línurnar eru óskýrari en þær voru í þingsætaspánni fyrir tveimur dögum. Í spánni...

Óður til kosninga

Það kólnar í lofti, haustlægðirnar koma yfir landið hver á fætur annarri, gróðurinn tekur á sig sinn fallega lit sem einkennir árstíðina og börnin...

Forsendubrestur í sauðfjárrækt

Nú sér fyrir endann á annasömum tíma í sveitum landsins. Út um allt land hafa vaskir smalar hlaupið uppi fé og rekið heim og...

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu

23. tölublað Bæjarins besta mun smeygja sér inn um lúgur í dag og á morgun og að þessu sinni er það helgað Birki Snæ,...

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði býður ekki fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla....

Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi

Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...

Framsókn og Píratar tapa manni

Mikil endurnýjun yrði á þingliði samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Þegar niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er raðað niður á kjördæmi sést að bæði VG og...

Uppstilling hjá VG

Samþykkt var ein­róma til­laga stjórn­ar kjör­dæm­aráðs VG í Norðvest­ur­kjör­dæmi í gær að stilla upp á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir...

Þín velferð er mín vegferð

Ég er að bjóða mig fram til Alþingis, með Pírötum. Viðurkenni ég fúslega að ég er örlítið óttaslegin, enda er ég vel upp alin...

Ég fagna!

Ég fagna því að allt ísland fari að virka saman sem ein heild. Ég fagna því að geta notið fullkominnar læknisþjónustu nær heimabyggð, sem stórlækkar...

Nýjustu fréttir