Laugardagur 20. júlí 2024

Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi

Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...

Takk fyrir stuðninginn!

Á Laugardaginn gengu Íslendingar til Alþingiskosninga. Hér í Norðvesturkjördæmi bauð Framsóknarflokkurinn fram framboðslista með kraftmiklu fólki víðsvegar úr kjördæminu. Eins og öllum er ljóst...

Oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars

Ásmund­ur Ein­ar Daðason, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi, var oft­ast strikaður út í þing­kosn­ing­un­um á laug­ar­dag­inn miðað við þrjá efstu fram­bjóðend­ur eða sam­tals 105 sinn­um. Þetta...

Meiri kjörsókn

Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi var 83,06 prósent sem er tæplega tveimur prósentustigum meira en kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í kjördæminu jókst um tæp tvo prósentustig...

Formenn flokkanna funda með forseta

Guðni Th. Jóhannesson. forseti Íslands,  ætlar að ræða við forystumenn allra flokkanna í dag í þingstyrksröð áður en hann ákveður hverjum hann felur stjórnarmyndunarumboð....

Kosningakaffi og vökur

Það er hefð fyrir því að Stjórnmálaflokkar bjóði gestum og gangandi upp á kaffi og girnilegar kræsingar á kjördag og fylgist svo saman með...

Virkjum mannauðinn – byggðastefna og atvinnulíf

Atvinnumál eru mikilvæg þegar fólk tekur ákvörðun um hvar það vill búa og lifa lífinu. Það vill nýta menntun sína og reynslu og vinna...

Hjartað á réttum stað

Íslendingar ganga til kosninga um helgina eftir skammlífa ríkisstjórn sem starfaði í skugga  spilltrar stjórnmálamenningar. Upplýsingum er haldið frá almenningi, ójöfnuður fer hratt vaxandi....

Ég fagna!

Ég fagna því að allt ísland fari að virka saman sem ein heild. Ég fagna því að geta notið fullkominnar læknisþjónustu nær heimabyggð, sem stórlækkar...

Þrír nýir í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 24,5 prósent fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið og birtist í blaðinu í dag. Vinstri...

Nýjustu fréttir