Það sem fáir vilja segja – en við viljum segja.

Hvalárvirkjun er í nýtingarflokki. Hvernig komst hún þangað? Jú,  vegna þess að það faglega ferli sem pólitíkin ákvað að nota til að raða virkjunarkostum lagði...

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum...

Gef kost á mér í 2.- 3. sæti

Ég heiti Lilja Sigurðardóttir, er sjávarútvegsfræðingur frá Patreksfirði og gef kost á mér í 2.-3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar þann 28.október...

Fimmtán í prófkjöri Pírata

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi hófst á laugardaginn. Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri. Eva Pandora Baldursdóttir, sem náði kjöri í kosningunum fyrir ári gefur áfram...

Blýanturinn er besta vopnið

Grein Sigríðar Gísladóttur,  sem skipar 9.sæti á lista VG í Norðvesturkjördæmi, á bb.is í gær gladdi mig mjög. Þá var loks rofin þögnin sem...

Kosningarnar kosta um 350 milljónir

Það er langt frá því að vera ókeypis að blása til alþingiskosninga. Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV kosta kosningarnar um 350 milljónir...

Munurinn innan vikmarka

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent...

Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi

Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...

Hræringar innan Framsóknar

Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði...

Íhugar framboð fyrir Samfylkinguna

Kristinn H. Gunnarsson er genginn til liðs við Samfylkinguna og íhugar framboð fyrir flokkinn í þingkosningunum í lok október. Kristinn skráði sig í flokkinn...

Nýjustu fréttir