Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Læknirinn vill ekki veg um Teigsskóg né nágrenni

Það var okkur félögum mikill vegsauki að vera ávarpaðir um daginn í hinu rómaða Bændablaði. Reynir Tómas Geirsson, læknir, svarar þar málflutningi okkar um...

Samgönguráðherra á vinnuskóm

Það sem af er þessari öld hefur gengið hægt að ná aðalvegakerfi Vestfjarða til núverandi kynslóða. Þjóðvegurinn frá Bolungarvík til Reykjavíkur um...

Fáein orð um tortímingu jarðar

Fyrr í þessum mánuði birti milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar kolsvarta skýrslu um framtíð þessa innanbrennandi grjóthnullungs sem við köllum heimili okkar, sem við köllum jörðina,...

Fiskeldi er fjöregg á Vestfjörðum

Í grein Bjarna Brynjólfssonar frá 16. júlí sl. undir yfirskriftinni „Leikurinn að fjöregginu“ í Fréttablaðinu er dregin upp dökk mynd af fiskeldi í sjó...

Minning: Grétar Arnbergsson

Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra hinn 4. desember 1942.  Hann andaðist á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri,...

Stórmálin þrjú og fjármálin góðu

Í-listinn hefur kostað kapps um það á þessu kjörtímabili að horfast í augu við verkefnin og takast á við þau – í stað þess...

Bætt kennsla – betri árangur og minni kostnaður við sérkennslu 

Kostnaður samfélagsins vegna sérkennslu í grunnskólum er hár á Íslandi og með því að setja fjármuni í slík úrræði viljum við líklega...

Réttindin duttu ekki af himnum ofan!

Í dag er alþjóðlegur báráttudagur verkafólks, fólksins sem barist hefur fyrir þeim réttindum sem í dag, öllum þykja sjálfsögð og eðlilegur huti...

Fiskeldið snýr við byggðaþróuninni

Jákvæð áhrif af uppbyggingunni í fiskeldi á sunnanverðum Vestfjörðum hafa nú þegar  komið glögglega í ljós. Í stað stöðugrar áralangrar fólksfækkunar hefur íbúum fjölgað síðustu...

Framtíðin er vinstri græn

Spjótin hafa staðið á Vinstri hreyfingunni – grænu framboði síðustu daga í greinaskrifum vestfirskra sjálfstæðismanna. Tilgangurinn er augljós, að þyrla upp ryki svo að...

Nýjustu fréttir