Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Eiður ÍS-126 og örlög hans

Það var vondur atburður og válegur þegar snjóflóð féll á Flateyri í janúar 2020. Ekki akkúrat það sem þurfti þá og raunar...

Veðjum á ungt fólk

Á þessu kjörtímabili hafa verið tekin stór framfaraskref í félagslegum málum. Lenging fæðingarorlofs í ár, hækkun atvinnuleysisbóta og lækkun kostnaðar sjúklinga eru...

Samningar og samvinna

Stór skref voru stigin við undirskrift lífskjarasamninga í vikunni sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um með stuðningi stjórnvalda. Þetta er liður í breiðri...

Við þurfum að breyta viðhorfum okkar til neyslu

Það var frekar myrk yfirskriftin á málþingi umhverfisnefndar ASÍ í gær: „Engin störf á dauðri jörð“, en tilefni er ærið. Við höfum áratug til...

Í minningu Tryggva Ólafssonar

Opnuð verður sýning á prenti Tryggva Ólafssonar í Bryggjusal Edinborgarhússins 6. júlí kl. 16:00. Tryggvi Ólafsson lést fyrr á þessu ári 78 ára að aldri...

Gefum sjávarbyggðunum næringu í æð!

Það er kunnara en frá þurfi að segja að kvótakerfið leiðir til samþjöppunar aflaheimilda og þar með atvinnuleysis og fátæktar í þeim...

Umgengni veiðiréttarhafa um okkar dýrmætu laxastofna

Um alllanga hríð hafa sjálfskipaðir gærslumenn íslenska laxsins haft sig mikið frammi í fjölmiðlum og opinberri umræðu vegna þeirra miklu vár sem þeir telja...

Þorskstofninn hungurmorða

Óþarfa stækkun þorskstofnins um t.d. 300 þúsund tonn skapar extra fæðuþörf sem nemur 2,1 milljón tonna á ári. Ef 30% af þeirri extra fæðuþörf er...

Þjóðgarður á svæði Dynjanda og nágrennis – er það góð hugmynd?

Grundvöllur faglegra ákvarðana er að allar upplýsingar í viðkomandi máli liggi fyrir, þannig er hægt að vega og meta alla kosti og galla og...

Framtíðin er björt!

Árið 2014 slógum við hjónin til og fluttumst vestur á firði eftir fjögurra ára nám. Valið var Suðureyri, enda tengsl okkar beggja...

Nýjustu fréttir