Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin

Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...

Kvenfélagið Brynja 100 ára

Þegar kvenfélagið Brynja á Flateyri var stofnað 3. mars 1918 var áreiðanlega ekki vor í lofti — hvorki í eiginlegri merkingu orðsins né óeiginlegri....

Öflug heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum

Í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða bjuggu árið 2020 6265 manns. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) sinnir heilbrigðisþjónustu í umdæminu, en fjármagn til stofnunarinnar hefur á kjörtímabilinu,...

Hrós dagsins fær Sigþór landpóstur í Dýrafirði!

Íslandspóstur, áður Póstur og sími, fær einstaka sinnum skömm í hattinn frá viðskiptavinum sínum. Stundum er það verðskuldð en alls ekki alltaf. Það er...

Sorphirða í sátt við framtíðina

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar um nýja leið til sorphirðu fyrir næsta sorpútboð. Fyrir einungis 9 árum var Ísafjarðarbær að borga u.þ.b....

Verðum að geta lifað af laununum

Heil og sæl kæru bræður og systur í baráttunni og til hamingju með daginn. Á degi sem þessum er freistandi og eðlilegt að horfa dreymnum augum...

Bætt bráðaþjónusta á heilsugæslustöðvum

Mikil þörf er á því að endurnýja og bæta tækjakost til bráðaþjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Öllu getur skipt að þær séu...

Sinfónían til Ísafjarðar

Sinfóníuhljómsveit Íslands sækir Vestfirðinga heim og býður íbúum til  tónleika undir stjórn Daníels Bjarnasonar í Íþróttahúsinu Torfnesi fimmtudaginn 5. september kl. 19:30 og fjölskyldutónleika...

Nokkur orð um stöðvun framkvæmda Skógræktarfélags Patreksfjarðar

Nú hefur bæjarráð Vesturbyggðar sett skilyrði fyrir framkvæmdum Skógræktarfélags Patreksfjarðar, eins og fram kemur í frétt BB 7. október 2022.

Leiðarljós á Flateyri

Þeir atburðir sem urðu á Flateyri í janúar sl. voru samfélaginu erfiðir. Það er erfitt þegar örygginu er ógnað, bæði atvinnu og ekki síst...

Nýjustu fréttir