Föstudagur 26. apríl 2024

Raggagarður í Súðavík 15 ára í dag

Í dag á Raggagarður 15 ára afmæli. Hátíðin sem átti að vera 8. ágúst er búið að aflýsa vegna Covid og frestað fram til...

Körfubolti: Bosley til liðs við Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Ken-Jah Bosley hefur skrifað undir samning við Kkd. Vestra og leikur með meistaraflokki karla á næsta leiktímabili. Bosley útskrifaðist frá Kentucky Wesleyan háskólanum...

Aflaverðmæti árið 2019 jókst um 13,4% þrátt fyrir minni afla

Heildarafli íslenskra skipa árið 2019 var 1.047.568 tonn sem er um 17% minni afli en landað var árið 2018. Samdráttur í aflamagni skýrist að...

Atvinnuleysi í lok júní

Í skýrslu Vinnumálastofnunar í lok júní kemur fram að atvinnuleysi á Vestfjörðum er með því minnsta á landinu. 4,4% kvenna og 4,9% karla eru...

Frægðin er handan við hornið

Nú í ágúst og september standa yfir tökur á kvikmynd byggða á bókinni Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson og það...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup lést þann 5. ágúst 1675, nær sjötugur. Hann hefur verið talinn einna merkastur Skálholtsbiskupa í lútherskum sið. Brynjólfur Sveinsson var fæddur í Holti...

Hjúkrunarrýmin eru í Vesturbyggð

Eins og áður hefur komið fram á bb.is var í kvöldfréttum RUV þann 3. ágúst fjallað um meintan hlut Tálknafjarðarhrepps í uppbyggingu hjúkrunarheimilis á...

Fyrir 100 árum

Í marsmánuði árið 1920 birtist í Dagblaðinu Vísi auglýsing þar sem óskað var eftir tveimur lögregluþjónum til starfa á Ísafirði. Vaktakerfið er nokkuð sérstakt og...

Kertafleyting með óvenjulegu sniði

75 ár eru um þessar mundir frá því að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki. Frá árinu 1985 hafa íslenskir friðarsinnar...

Spænsk barokktónlist í Edinborgarhúsinu – Tónleikunum frestað

TÓNLEIKUNUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA Enginn maður hyggur sig óðan er yfirskrift tónleika með tvíeykinu Dúo Las Ardillas Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn og...

Nýjustu fréttir