Raggagarður í Súðavík 15 ára í dag

Í dag á Raggagarður 15 ára afmæli.

Hátíðin sem átti að vera 8. ágúst er búið að aflýsa vegna Covid og frestað fram til næsta árs.

En vættir garðsins hafa séð til þess að það sé blíðu veður í tilefni dagsins.

Góð aðsókn hefur verið að garðinum í sumar og í júní og júlí hafa um 9000 manns heimsótt garðinn.

Til hamingju Vilborg Arnarsdóttir og allir aðrir velunnarar garðsins.

DEILA