Föstudagur 26. apríl 2024

Störf án staðsetningar hjá Menntamálaráðuneytinu

Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir nú eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfa mun þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað...

Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra

Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra. Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...

ÍS 47 stefnir að auknu fiskeldi í Önundarfirði

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir ÍS 47 ehf. vegna sjókvíaeldis í Önundarfirði. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna hámarkslífmassa...

N4 á Vestfjörðum: viðtal við Orkubússtjóra

Á norðlensku sjónvarpsstöðinni N4 verður í kvöld kl 20:30 viðtal við Elías Jónatansson, Orkubússtjóra. Þar kemur fram að Orkubúið er að skoða nokkra virkjunarkosti. "Ef við...

Kerecis: Nýr íslenskur nef- og munnúði gegn Covid-19

Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í baráttunni við Covid-19. Vörurnar...

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf: 45% arðsemi eigin fjár

Rekstur Hraðfrystihússins Gunnvör hf gekk vel á síðasta ári. Tekjur félagsins urðu um 7,4 milljarðar króna reiknað á gengi evru um þessar mundir. Fyrirtækið...

Fjórðungsþing: afhendingaröryggi raforku tryggt með tvöföldun tenginga

Ályktun Fjórðungsþings, sem haldið var um síðustu helgi, um orkumál er tvískipt. Varðandi atvinnumál er lögð áhersla á að Kerfisáætlun Landsnets fyrir næstu 10...

Staðarkirkja á Reykjanesi

Um 8 km vestur frá Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu er kirkjustaðurinn Staður. Þar var á árum áður stórbýli og Ólafskirkja í kaþólskum sið....

Kristján Þór vill tryggja Bjargráðasjóði meira fjármagn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt til að Bjargráðasjóði verði tryggt aukið fjármagni á þessu ári vegna óvenju mikilla kal- og girðingatjóna...

Fá covidsmit hafa greinst síðustu daga á Vestfjörðum

Lögreglan á Vestfjörðum vekur athygli á því að síðustu daga hafa fá smit greinst í fjórðungnum. Nú eru 11 smitaðir, allir á norðanverðum Vestfjörðum. Á næstu...

Nýjustu fréttir