Föstudagur 26. apríl 2024

Samfylking: tveir í framboð til viðbótar

Borist hafa tvær framboðstilkynningar í efstu sæti Samfylkingarinnar til viðbótar þeim tveimur sem höfðu áður borist. Gunnar Tryggvason

Ísafjarðarbær: Bedford seldur hæstbjóðanda

Bedford, DB-192 árg 1962 brunabíll á Suðureyri var auglýstur frá og með 8. feb., til 19. marssbr. reglur um sölu lausafjármuni hjá...

Lokunar- og tekjufallsstyrkir: innan við 1% til Vestfjarða

Í greiningu Fjármála- og efnahagsráðuneytisins fyrir Bæjarins besta á tekjufalls- og viðspyrnustyrkjum kemur fram að 1% af tekjufallsstyrkjunum er greitt fyrirtæki á...

Íþróttahús Torfnesi – 4,9 milljón evru tilboð

Opnuð hafa verið tilboð í íþróttahús á Torfnesi. Eitt tilboð barst og var það frá Hugaas Baltic sem bauð 4.856.696 evrur. Það...

Ísafjarðarbær: Bæjartún byggi á þremur stöðum

Bæjartún hses hefur lagt fram uppfærða umsókn um stofnframlög frá Ísafjarðarbæ vegna byggingar almennra íbúða. Alls er sótt um 12% framlag...

Samfylking: tvær tilkynningar um framboð

Tveir hafa tilkynnt um framboð sitt í efstu sætin á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.

Bólusett eftir aldri

Hafist var handa við að bólusetja landsmenn við kórónuveirunni í lok síðasta árs. Stefnt er að því að...

Landsmönnum fjölgaði um 1,3% á milli ára, en fækkaði á Vestfjörðum

Mannfjöldi 1. janúar 2021 var 368.792. Íbúum fjölgaði um 4.658 frá 1. janúar 2020 eða um 1,3%. Alls...

Bríet og Bolungarvík óska eftir byggingaraðilum

Leigufélagið Bríet og Bolungarvíkurkaupstaður óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða í Bolungarvík.

Í dag er dagur vatnsins

Sameinuðu þjóðirnar hafa haldið upp á dag vatnsins þann 22. mars frá árinu 1993. Markmiðið með deginum er m.a. að auka vitund...

Nýjustu fréttir