Bólusett eftir aldri

Hafist var handa við að bólusetja landsmenn við kórónuveirunni í lok síðasta árs.

Stefnt er að því að í lok mars verði allir 70 ára og eldri bólusettir en í þeim hópi eru tæplega 37 þúsund manns.

Í framhaldinu verður farið niður aldursröðina eftir því sem bóluefni berst til landsins.

Hér má sjá myndræna framsetningu á aldurssamsetningu landsmanna 1. janúar síðastliðinn.