Föstudagur 26. apríl 2024

Bolta­völlur við Patreks­skóla

Loksins er hægt að nota bolta­völlinn sem hefur verið á fram­kvæmda­stigi í tölu­verðan tíma við Patreks­skóla.

Skólar loka, nema leikskólar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með...

Ísafjarðarbær: átta styrkir að upphæð 1,1 m.kr.

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthluta átta menningarstyrkjum, samtals að fjárhæð kr. 1.100.000. Þetta er fyrri úthlutun 2021. Alls bárust 16 umsóknir.

Bókabúðin á Flateyri: Sú elsta opnar þá nýjustu!

Eftir 107 ár í rekstri hefur Gamla Bókabúðin á Flateyri opnað vefverslun (www.GamlaBokabudin.is), þar sem má nálgast allar helstu vörur verslunarinnar, hvar...

Blámi fær 90 m.kr. næstu þrjú árin

Verkefnið Blámi á Vestfjörðum hófst um áramótin. Það er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu sem hafa tryggt fjármagn til þess næstu...

Sigurvon: Styður kröfu LSS um að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar styður baráttu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem óskar eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur....

Holtskirkja í Önundarfirði

Prestsetrið Holt hefur um aldaraðir verið eitt mesta höfuðból í Önundarfirði. Bæjarstæðið er fagurt og útsýni gott. Áður...

Húmorsþing á Hólmavík 2021

Þjóðfræðingar og Strandamenn eiga það sameiginlegt að kunna að gera sér glaðan dag. Stundum fléttast fræðin og grínið svo saman í einn...

Þverun Þorskafjarðar styttir Vestfjarðaveg um tæpa 10 km

Vegagerðin auglýsti í janúar þverun Þorskafjarðar, eitt stærsta útboðsverk ársins. Í verkinu felst nýbygging Vestfjarðavegar á 2,7 km kafla yfir Þorskafjörð og...

Loftslagssjóður úthlutar 170 milljónum króna til 24 verkefna

Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni....

Nýjustu fréttir