Föstudagur 26. apríl 2024

Staður í Súgandafirði

Staður er bújörð og forn kirkjustaður í Staðardal í Súgandafirði. Talið er að fyrsta kirkjan hafi verið reist í Staðardal um 1100 en...

Landhelgisgæslan dreifir duflum

Landhelgisgæsla Íslands hefur undanfarin ár verið nokkrum háskólum í Bandaríkjunum sem og stofnunum á vegum háskólasamfélagsins innan handar við dreifingu á mælingaduflum,...

Bátasmíði í Hnífsdal

Í bílskúr í Hnífsdal smíðar Ingvar Friðbjörn Sveinsson, sem í daglegu tali er kallaður Ingi Bjössi, skipslíkön sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hann...

Lýðskólinn á Flateyri-Viltu upplifa ævintýri og breyta lífi þínu

Lýðskólinn á Flateyri auglýsir nú eftir nemendum fyrir næsta skólaár. Tvær námsbrautir eru í boði;

Uppskrift vikunnar

Það virðist kannski skrítið fyrir okkur Íslendinga að borða kalda súpu en þessi er yndislega góð. Ég á skemmtilega...

Náttúruverndarsamtök Íslands: berjast gegn laxeldi

Fram kemur í ársskýrslu Náttúruverndarsamtaka íslands fyrir starfsárið 2019 - 2020 að eitt af fjórum helstu baráttumálum samtakanna er baráttan gegn laxeldi...

Ísafjörður: Fossavatnsgangan hófst í gær

Dagskrá Fossavatnsgöngunnar 2021 hófst í gær fimmtudag, með Fjölskyldu-Fossavatninu og 25 km skauti. Fjölskyldu Fossavatnið skiptist í 1 km barnagöngu og 5...

Snjóflóðasafnið á Flateyri

Snjóflóðasafnið á Flateyri stefnir á formlega opnun sumarið 2022. Safnið sjálft er í vinnslu þessa stundina og verið að hanna sýninguna sem...

BÁTAR Á POLLINUM

Bátarnir Vébjörn ÍS 14, Ísbjörn ÍS 15, Auðbjörn ÍS 17 og línuveiðarinn Ölver ÍS 1 á Pollinum á Ísafirði. Hann var 95 tonn, smíðaður árið 1902 í Florvaag í Noregi. Eigendur...

Baldur 30 ára

Í gær voru þrjátíu ár síðan ár frá því að sjómælingabátnum Baldri var hleypt af stokkunum á Seyðisfirði. Báturinn hefur reynst Landhelgisgæslunni...

Nýjustu fréttir