Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ég man þig sýnd á Hesteyri

Kvikmyndin Ég man þig, sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur, verður sýnd á söguslóðum í Læknishúsinu á Hesteyri í sumar. Skipuleggjandi...

Styrkir úttektir á aðgengismálum fatlaðra

Velferðarráðuneytið  auglýsir  lausa  til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar...

Merkilegir munir úr búi Friðriks Svendsen (1788–1856)

Í dag kl. 17:00 í Bryggjukaffi verður formleg afhending á fornum munum úr búi Friðriks Svendsen. Friðrik Svendsen, sem kalla mætti fyrsta Flateyringinn, var sá...

Atvinnuveganefnd fundar um vanda sauðfjárbænda

Atvinnuveganefnd Alþingis mun halda tvo fundi í næstu viku um þann vanda sem blasir við sauðfjárbændum, en afurðastöðvarnar hafa boðað mikla lækkun á afurðaverði....

Aðsóknarmet slegið á Act alone

Einleikjahátíðinni Act alone lauk á Suðureyri á laugardag. Elfar Logi Hannesson, stjórnandi Act alone, segir að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel í ár....

Vanda með fyrirlestra á Ísafirði

Framundan  eru fjórir fræðslufyrirlestrar fyrir iðkendur, þjálfara, foreldra og stjórnarmenn aðildarfélaga HSV. Það er Vanda Sigurgeirsdóttir sem heimsækir Ísafjörð og ræðir um ýmsa þætti...

Yngsti landvætturinn

Í gær hljóp Jakob Daníelsson Jökulsárhlaupið og varð þar með svokallaður landvættur. Til að fá að bera þann merkistitil þarf að ganga 50 km...

Síðdegisskúrir

Það er bjartur og fallegur dagur hér á norðanverðum Vestfjörðum og líkur á því að það haldi út vikuna, það er þó reiknað með...

Eldur í seiðaeldisstöð í Tálknafirði

Eld­ur kom upp í seiðaeld­is­stöð Arctic Fish í botni Tálkna­fjarðar um klukk­an 15 í gær. Eld­ur­inn kviknaði í raf­magnsút­búnaði. Slökkviliðin á Tálknafirði, Pat­reks­firði og...

Uppsetningu steypustöðvar að ljúka

Ný finnsk steypustöð er nú að rísa við gangamunna Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin. Í síðustu viku voru starfsmenn að læra á stöðina og stilla en hún...

Nýjustu fréttir