Föstudagur 26. apríl 2024

Margir leita að heilsufarsupplýsingum á netinu

Meirihluti Íslendinga á aldrinum 16-74 ára leitaði að heilsufarsupplýsingum á netinu á síðasta ári eða 69%. Hæst var...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtaka Vestfjarða en samtökin eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Aðalfundur FMSV

Strandabyggð: uppsögn sveitarstjóra kostar um 4 m.kr.

Kostnaður Strandabyggðar vegna uppsagnar Þorgeirs Pálssonar, sveitarstjóra kostar sveitarfélagið um 4 m.kr. Greiddur verður þriggja mánaða uppsagnarfrestur og vinnuframlag afþakkað. Laun sveitarstjóra...

Ísafjörður: Rauði krossinn án aðstöðu í bili

Í tilkynningu frá Rauða krossinum á Ísafirði kemur fram að hann er ekki lengur með skrifstofuaðstöðu.   Ef...

Framboðslisti Framsóknarflokksins samþykktur í gær

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021 var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á fjölmennu aukakjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi...

Jökulfirðir: sjávarútvegsráðherra hættir við að banna laxeldi

Kristján Þór Júlíusson, sjávar- og landbúnaðarráðherra hefur með bréfi dags 14. apríl 2021 formlega tilkynnt Ísafjarðarbæ að hann hafi hætt við málsmeðferð...

Sveitarstjóra í Strandabyggð sagt upp störfum

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sagt Þorgeiri Pálssyni sveitarstjóra upp störfum. í tilkynningu frá sveitarstjórn kemur fram að ólík sýn á stjórnun og málefni...

Hrossagaukur óskar eftir kosningastjóra

Á vefsíðunni fuglavernd.is stendur nú yfir kosning á fugli ársins 2021. Atkvæði streyma inn í tengslum við kjörið á Fugli ársins ...

Þórdís Kolbrún kynnir uppbyggingu á Fyrirmyndaráfangastöðum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaáfangastaða í beinu streymi miðvikudaginn 21. apríl kl. 14:00 (vinsamlegast athugið breyttan tíma).

Nýr forstöðumaður stuðningsþjónustu Ísafjarðarbæjar

Jóhanna lauk stúdentsprófi úr Menntaskólanum í Kópavogi árið 2007 og BA námi í þroskaþjálfafræði frá Háskóla Íslands árið 2014. Þá hefur hún...

Nýjustu fréttir