Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Steingrímsfjarðarheiði Foss í leysingum að vorlagi. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtaka Vestfjarða en samtökin eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum.

Aðalfundur FMSV

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða
Þann 27. apríl n.k. verður aðalfundur FMSV haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fundurinn hefst klukkan 18:15

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Áreikningar
  3. Kosning
  4. Önnur mál

Fundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld. Lög félagsins má finna hér: http://www.vestfirskferdamal.is/skraarsafn/skra/36/

Fundurinn verður í streymi en vegna tæknimála geta aðeins þeir sem mæta á staðinn greitt atkvæði.

Þeir sem hafa áhuga á að sjá fundinn geta sent tölvupóst á diana@vestfirdir.is

DEILA