Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtaka Vestfjarða en samtökin eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum.
Aðalfundur FMSV
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða
Þann 27. apríl n.k. verður aðalfundur FMSV haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Fundurinn hefst klukkan 18:15
Dagskrá
- Skýrsla stjórnar
- Áreikningar
- Kosning
- Önnur mál
Fundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld. Lög félagsins má finna hér: http://www.vestfirskferdamal.is/skraarsafn/skra/36/
Fundurinn verður í streymi en vegna tæknimála geta aðeins þeir sem mæta á staðinn greitt atkvæði.
Þeir sem hafa áhuga á að sjá fundinn geta sent tölvupóst á diana@vestfirdir.is