Föstudagur 26. apríl 2024

Dílaskarfur

Fræðiheiti skarfs er Phalacrocoracidae. Hann er af ætt pelíkanfugla sem telur um 40 tegundir um allan heim. Skarfar eru sjófuglar sem halda...

Útgáfa á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á breyttu starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði. Breytingin felur í...

Mikill verðmunur á sumarnámskeiðum barna

Foreldrar þurfa í flestum tilfellum að skipuleggja frítíma barna í nokkrar vikur yfir sumarið svo þeir geti sinnt vinnu á meðan skólar...

Um 60 strandveiðibátar lönduðu á Patreksfirði í maí

Í maí lönduðu 60 strandveiðibátar á Patreksfirði samtals 439 sinnum. Heildaraflinn var 339 tonn sem gerir 771 kg í róðri.

Andlátið Patreksfirði: Lögreglan birtir nafn hins látna

Lögreglan á Vestfjörðum birti í morgun frekari upplýsingar um andlátið í Ósafirði í Patreksfirði sl sunnudag. Maðurinn...

Edinborgarhúsið Ísafirði: Jasstónleikar á sunnudaginn

Í þessum mánuði kemur út ný hljómplata frá bassaleikaranum Sigmari Þór Matthíassyni en platan er gefin út af Reykjavík Record Shop....

Bolungavík: 12-14 leiguíbúðir tilbúnar um næstu áramót

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) úthlutaði í vikunni ríflega 1,9 milljarði króna í stofnframlög til byggingar og kaupa á 266 hagkvæmum leiguíbúðum víðsvegar um landið. Leiguíbúðirnar...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: vill frestun á stofnun þjóðgarðs fram í september

Í umsögn Fjórðungssambands Vestfirðinga um tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir þjóðgarð á Vestfjörðum kemur fram að Stjórn Fjórðungssambandsins telur að efni tillögunnar hafi...

Grímulaus veisla á Ísafirði

Núna á laugardaginn kl. 16. opnar sýning á verkum Úlfs Karlssonar í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Nafn sýningarinnar er GRÍMULAUS VEISLA.

Bolungavík- Góður afli hjá strandveiðibátum

Samtals reru 35 bátar til strandveiða í Bolungarvík í maí og af þeim náðu 20 að róa þá 12 daga sem leyfðir...

Nýjustu fréttir