Föstudagur 26. apríl 2024

Kvikmyndahátíð á Vestfjörðum í næsta mánuði

Í næsta mánuði, frá 14. - 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða Piff í daglegu tali á norðanverðum...

Stálþil Ísafirði: 184 tonna krani við lengingu

Í síðustu viku afhenti Rúko vinnuvélar, forsvarsmönnum Borgarverks nýjan Liebherr LR 1160 beltakrana sem nota á við lengingu Sundabakka, Ísafirði.

Ísafjörður: 13 á biðlista eftir hjúkrunarrými

Þrettán eru á biðlista eftir hjúkrunarrými á Eyri á Ísafirði. Nokkrar umsóknir bíða afgreiðslu færni- og heilsumatsnefndar. Vakin er athygli á að...

Lilja Rafney: stoltust af strandveiðikerfinu

Bæjarins besta leitaði til Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur sem nú lætur af þingmennsku eftir 12 ár og innti hana fyrst eftir mati hennar...

Vísindakaffi í Bolungarvík

Stóriðja í Jökulfjörðum. Hvalveiðistöðvar Norðmanna og þróun sjávarútvegs fram á miðja 20. öld. Dr. Ragnar Edvardsson, sérfræðingur við Rannsóknasetur...

Ísafjarðarhafnir: hugið að bátum og skipum

Haft var samband við Bæjarins besta frá Ísafjarðarhöfnum og beðið um að koma því að framfæri við eigendur og umráðamenn báta og...

Litlar laxeldisstöðvar ekki háðar mati á umhverfisáhrifum

Ný reglugerð til einföldunar á skráningarskyldu aðila í fiskeldi í hefur verið sett. Þetta er gert í samræmi við einföldunarfrumvarp sem samþykkt...

Árekstur og útaf keyrsla á Ísafirði

Í morgun varð árekstur á Skutulsfjarðarbraut, við gatnamót Árholts, þegar tvær bifreiðar runnu saman. Meiðsl urðu minniháttar. Skömmu...

Muggsstofa opnar á Bíldudal

Muggs­stofa mun opna form­lega föstu­daginn 1. október klukkan 14:00. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og Skrímslasetursins en þar verður fjölbreytt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGTRYGGUR GUÐLAUGSSON

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur.Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar,...

Nýjustu fréttir