Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Flestir vilja VG í stjórn

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki...

Hræringar innan Framsóknar

Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði...

Teigsskógur, laxeldi og hringtenging

Komin er fram tillaga að ályktun sem Fjórðungssamband Vestfirðinga óskar eftir að sveitarfélögin á Vestfjörðum setji fram í aðdraganda borgarafundar sem verður haldinn á...

Sveitarfélögum verði snarfækkað

Fækka ætti sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda þeirra í lög. Þetta eru niðurstöður starfshóps um eflingu sveitarstjórnastigsins. 40 sveitarfélög uppfylla ekki þá lágmarksstærð sem lögð...

Íbúum á Flateyri bent á að sjóða vatnið

Ísafjarðarbær beinir því til íbúa Flateyrar að sjóða vatnið í dag. Ástæðan er vegna vinnu Orkubús Vestfjarða er ekki hægt að tryggja að geislunarbúnaður...

Hvasst og hviðótt á Suðausturlandi

Haustlægðirnar eru nú farnar að dúkka upp og hafa sunn- og austlendingar helst fengið að finna fyrir þeim hingað til. Í dag er hins...

Borgarafundurinn tækifæri til samtals við ráðamenn

Sveitarfélögin á Vestfjörðum í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Fjórðungssamband Vestfirðinga standa fyrir borgarafundi í íþróttahúsinu á Ísafirði á sunnuduaginn. Til umræðu verða mál...

Vertu snjall undir stýri

Í gær ýtti Slysavarnafélagið Landsbjörg ásamt nokkrum samstarfsfyrirtækjum úr vör verkefni sem kallað er “Vertu snjall undir stýri”. Gríðarlega hröð þróun hefur verið í notkun...

Blábankinn opnar í dag

Samfélagsmiðstöðin Blábankinn opnar formlega í dag með hátíð sem hefst kl. 16:00 þar sem verkefnið verður kynnt og ávörp flutt. Að ávörpum loknum mun...

Eldur í vélarrúmi

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi Bjargeyj­ar ÍS 41 er verið var að landa úr bátn­um í Ísa­fjarðar­höfn skömmu fyr­ir sex í morg­un. Greiðlega gekk...

Nýjustu fréttir