Blámi: hægt að lækka orkukostnað um 70% við fóðurpramma

Blámi sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu hefur sent frá sér skýrslu um orkuskipti fóðurpramma í fiskeldi.

MERKIR ÍSLENDINGAR – LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 4. október 1915 en flutti með foreldrum sínum til Flateyrar er hún var fimm ára og...

Veðrið á Ströndum í september

Mánuðurinn byrjaði með suðvestanáttum eða suðlægum, með skúrum eða rigningu, oft strekkingur, hlýtt í veðri. Þann 7 var skammvinn norðaustanátt með rigningu...

Kröfu Arctic Sea Farm hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnaði í úrskurði sínum kröfu Arctic Sea Farm hf. um ógildingu ákvörðunar Matvælastofnunar frá 5. maí 2021.

Nýtt skip fyrir Hafrannsóknarstofnun

Á föstudag voru opnuð hjá Ríkiskaupum tilboð í smíði nýs rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun. Þrjú tilboð komu í smíði skipsins...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f. 20....

Vestri: góð frammistaða í sumar

Knattspyrnulið Vestra í karlaflokki lauk keppnistímabilinu á laugardaginn með leik í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ. Leikið var gegn...

Skutulsfjörður: landfylling fyrir íbúðabyggð

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimiluð verði opinber kynning á skipulags- og matslýsingu frá Verkís dagsett í september...

Óveðrið: tugmilljóna kr tjón í Súðavík

Veðrið sem gekk yfir þriðjudaginn 28. september 2021 skildi eftir sig verulegt tjón í Súðavíkurhöfn auk þess sem bátur frá Iceland Sea...

Jón Páll: störfin vestur og tvö sláturhús

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að fundur Vestfjarðastofu síðasta þriðjudag á Ísafirði um framtíð fiskeldis á Vestfjörðum hafi verið frábær...

Nýjustu fréttir