Föstudagur 26. apríl 2024

Þjónustuvefur sýslumanna kominn í loftið

Nýr þjónustuvefur sýslumannsembætta hefur verið tekinn í gagnið þar sem notendur geta fengið svör við helstu spurningum er varða verkefni sýslumanna. Þessi...

Hvenær funda nýjar sveitarstjórnir

Ný sveitarstjórn skal ekki funda fyrr en að 15 dagar eru liðnir frá kjördegi og hún skal funda eigi síðar en 15 dögum frá...

Sveitarstjórinn fékk flest atkvæði í Súðavík

Í kosningunum í Súðavíkurhreppi fór fram persónukosning þar sem enginn listi var lagður fram. Úrslit urður þessi:

Bríet Vagna – kveðjutónleikar í Hömrum

Bríet Vagna Birgisdóttir, söngkona og gítarleikari, heldur kveðjutónleika fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar syngur hún...

Kvíar í Vigurál en ekki í Skötufirði

Í gær var sagt frá þeim tímamótum sem urðu þegar Háafell setti fyrstu laxaseiðin í kvíar í Djúpinu. Í fréttinni sagði að...

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða

Aðalfundur Harmónikufélags Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 20. maí 2022 í Nausti á Hlíf 2 og hefst kl 16:30. Inngangur...

Yfir þúsund vestfirskir leikhúsgestir

Hin einstaka listahátíð Litla Act alone var haldin hátíðleg á Vestfjörðum liðna viku. Þetta er í annað sinn sem Litla Act alone...

Bolungavík: Baldur Smári strikaður út á 15 seðlum

Ekki var mikið um breytingar á kjörseðlum í bæjarstjórnarkosningunum í Bolungavík. Af 484 kjörseðlum var 25 breytt. Oftast var nafn Baldurs...

Hjólað i vinnuna fer vel af stað

Hjólað í vinnuna er í fullum gangi þessa dagana en það er enn hægt að bæta við liðsmönnum svo það er um...

Útgáfa á breyttu leyfi fyrir Arnalax ehf í Arnarfirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun að gefa út breytingu á leyfi Arnarlax ehf. Arnarfirði.Breytingin felur í sér stækkun svæða sem rekstraraðili hefur þegar...

Nýjustu fréttir