Föstudagur 26. apríl 2024

Styðjum Úkraínu – Tónleikar í Hörpu og Árbæ

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists (National Chamber Ensemble "Kyiv Soloists") samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

Miklar framkvæmdir á Patreksfirði

Vegna fram­kvæmda við endur­nýjun lagna undir Mýrum verður götunni lokað tíma­bundið í allt að sex vikur milli 20. júní til 1. ágúst...

Bátadagar á Breiðafirði 9 júlí

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, gengst fyrir bátahátíð á Breiðafirði í fimmtánda sinn 9 júlí nk.

Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til...

Fjórðungsþing Vestfirðinga vill meira samráð um svæðisskipulag

Fjórðungsþing Vestfirðinga ályktaði um gerð svæðisskipulags á fundi sínum á Ísafirði 6. apríl í vor og skoraði á svæðisráð að "hafa víðtækt...

HMS: úthlutar 40 íbúðum til Ísafjarðar

Í vikunni var tilkynnt um  fyrri úthlutun ársins 2022 og úthlutaði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, 2,6 milljörðum króna til uppbyggingar á 328...

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungavík

Kælismiðjan Frost og fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hafa undirritað samning um að Frost hanni og afhendi fullbúið kælikerfi til ís- og krapaframleiðslu og...

Miklar endurbætur á húsnæði HSV á Ísafirði

Miklar endurbætur eru hafnar á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði. Gylfi Ólafson, forstjóri stofnunarinnar segir að þær snúi að skurð- og...

Ísafjörður: tillaga um landfyllingu á Eyrinni auglýst

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur heimilað auglýsingu á vinnslutillögu grjótvarnar og landfyllingar norðan Skutulsfjarðareyrar. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi.

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Nýjustu fréttir