Mikið tjón í seiðaeldisstöð á Tálknafirði

Mikill eldur er í 5000 fermetra nýbyggingingu Arctic Fish í Norður Botni á Tálknafirði. Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar var á Dynjandisheiði áðan...

Hver borgar hagsmunaverðinum?

Jón Kaldal er ritstjóri og vefstjóri vefsíðu umhverfisjóðsins Icelandic Wildlife Fund og sér einnig um Facebook síðuna. Hann er talsmaður sjóðsins...

Sjóferðir: skila farþegagjaldi af 7.325 manns

Fyrirtækið Sjóferðir hefur leiðrétt fyrri skil sín á farþegagjaldi og gefa upp að það hafi flutt 6.753 fullorðna og 572 börn eða...

50 ár síðan skuttogarinn Páll Pálsson ÍS-102 kom til Ísafjarðar

Í dag eru rétt 50 ár síðar skuttogarinn Páll Pálsson ÍS kom til hafnar á Ísafirði. Skipið var smíðað í Japan og...

URRARI

Urrari er sívalur fiskur á bol, hæstur á mótum hauss og bols og fer smámjókkandi þaðan og aftur eftir. Haus er í...

Stofnanir ársins 2022

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess fyrr í mánuðinum en titlana Stofnun ársins hljóta...

This Must Be The Place

Föstudaginn 24. febrúar mun Marc Losier flytja „This Must Be The Place“ í Vísindaporti Háskólaseturs en hann er staddur á Ísafirði vegna...

Pósturinn fær 665 milljónir vegna alþjónustu á árinu 2022

Samkvæmt lögum nr. 98/2019 um póstþjónustu, eiga allir landsmenn rétt á alþjónustu sem uppfyllir tilteknar gæðakröfur og er á viðráðanlegu verði.

Vesturbyggð: 3,9 m.kr. til dagforeldra

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur gert breytingu á fjárhagsáætlun ársins og hækkað um 3,9 m.kr.  kostnað við aðstöðu fyrir dagforeldra á Patreksfirði ásamt kostnaðar...

Ríkið fellur frá kröfu um þjóðlendu á Hestfjalli í Ísafjarðardjúpi

Í síðasta mánuði sendi lögmaður íslenska ríkisins bréf til Óbyggðanefndar og tilkynnti um breytingar á kröfugerð ríkisins um þjóðlendu. Helstu breytingar...

Nýjustu fréttir